Fréttir frá Akureyrarbæ

Röskun á ferliþjónustu í dag og Gámasvæðið lokað

Röskun á ferliþjónustu í dag og Gámasvæðið lokað

Allar ferðir ferliþjónustu Akureyrarbæjar með hjólastóla falla niður í dag þar sem gert er ráð fyrir hávaðaroki í bænum um og upp úr hádegi.
Lesa fréttina Röskun á ferliþjónustu í dag og Gámasvæðið lokað
Fyrirtækjaþing Akureyrar fer fram í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14-16.

Óskað eftir þátttakendum úr atvinnulífi á Fyrirtækjaþing Akureyrar

Fyrirtækjaþing Akureyrar fer fram í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14-16.
Lesa fréttina Óskað eftir þátttakendum úr atvinnulífi á Fyrirtækjaþing Akureyrar
Birna Guðrún Baldursdóttir, forstöðukona og iðjuþjálfi, segir öll eldri en 18 ára velkomin að taka þ…

Líflegt starf í félagsmiðstöðvum fólksins

Akureyrarbær rekur líflegt og skemmtilegt starf í félagsmiðstöðvum fólksins, Birtu í Bugðusíðu 1, og Sölku í Víðilundi 22, þar sem boðið er upp á fjölbreytta starfsemi, ýmiskonar námskeið, handverk, afþreyingu, hreyfingu og fjölmarga viðburði.
Lesa fréttina Líflegt starf í félagsmiðstöðvum fólksins
Stýrihópur verkefnisins ásamt ráðgjöfum SÍMEY. Á myndina vantar Andreu Laufey Hauksdóttur og Kamilu …

Velferðarsvið og SÍMEY hefja fræðsludaga

Undanfarin ár hefur Velferðarsvið Akureyrarbæjar starfað með SÍMEY að þróun símenntunar fyrir starfsfólk sviðsins.
Lesa fréttina Velferðarsvið og SÍMEY hefja fræðsludaga

Auglýsingar

Útboð - Þjónustuhús á Torfunefsbryggju

Útboð - Þjónustuhús á Torfunefsbryggju

Hafnasamlag Norðurlands óskar eftir tilboðum í að byggja verkið Þjónustuhús á Torfunefsbryggju eins og því er lýst í útboðsgögnum.
Lesa fréttina Útboð - Þjónustuhús á Torfunefsbryggju
Skýringaruppdráttur af skipulagssvæðinu

Tjaldsvæðisreitur - drög að breytingu á deiliskipulagi

Meirihluti skipulagsráðs samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að kynna fyrirliggjandi drög að endurskoðuðu deiliskipulagi tjaldsvæðisreits skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Jón Hjaltason óháður situr hjá við afgreiðslu málsins. Þórhallur Jónsson D-lista situr hjá við afgreiðslu málsins og óskar bókað eftirfarandi: Ég tel að nýtingin á Tjaldsvæðisreit sé ekki nægileg og fjölga ætti íbúðum um 60 og hækka húsin í suðausturhorni reitsins. Skuggavarp af þeim byggingum hefði ekki áhrif á neina íbúa í nágrenni. Eins tel ég að stígur sem liggur norður - suður þurfi að hlykkjast vegna vinda.
Lesa fréttina Tjaldsvæðisreitur - drög að breytingu á deiliskipulagi
Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum

Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í akstur fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og álagstímum árin 2025-2027.
Lesa fréttina Útboð á akstri fyrir ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrar um helgar og á álagstímum
Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Samþykkt hefur verið að auglýsa aftur 28 lóðir í 2. áfanga Móahverfis
Lesa fréttina Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Flýtileiðir