Leita � fr�ttum mbl.is

Bloggf�rslur m�na�arins, j�n� 2010

K�ld j�r� (Cold Earth)

�g hef n�veri� loki� vi� lestur b�karinnar Cold Earth (2009), en h�fundur hennar er Sarah Moss, kennari vi� H�sk�la �slands og H�sk�lann � Kent. B�kin fjallar um sex fornleifafr��inga sem fara til Gr�nlands til a� rannsaka hva� var� um norr�nu mennina sem bjuggu � Gr�nlandi fyrr � �ldum. Af �msum �st��um, sem ekki ver�a raktar h�r, missir h�purinn sambandi vi� umheiminn og �egar l��ur a� heimf�r hans l�tur �t fyrir a� hann ver�i innlyksa � �bygg�um Gr�nlands. Hver og einn � h�pnum skrifar �v� kve�jubr�f til vina og vandamanna og eru �au br�f uppista�a b�karinnar.
B�kin fanga�i mig strax fr� fyrstu bla�s��u, pers�nusk�pun h�fundar er sannf�randi og andr�mslofti� kuldalegt eins og vi� er a� b�ast � s�gu sem gerist fjarri �llum mannabygg�um � Gr�nlandi. B�kin hefur ekki veri� ��dd yfir � �slensku, en vonandi gerist �a� einhvern t�mann � n�inni framt��.

-eg


Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: [email protected]

Apr�l 2025
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskr�ning

Ath. Vinsamlegast kveiki� � Javascript til a� hefja innskr�ningu.

Haf�u samband