Leita � fr�ttum mbl.is

Bloggf�rslur m�na�arins, desember 2011

S�luh�stu b�kur �rsins 2011

�a� er alltaf gaman a� sp� � �a� sem selst best og mest. Mets�lub�k �rsins 2011 hj� okkur er Sumarlandi� skr�� af Gu�mundi Kristinssyni. Sunnlendingar vir�ast vera spenntir fyrir �v� hvernig menn hafa �a� eftir a� �eir eru komnir yfir m��una miklu.

S� sk�ldsaga sem selst hefur best �etta �ri� er Gamlinginn eftir Sv�ann Jonas Jonasson. B�kin hefur varla stoppa� � hillunum hj� okkur eftir a� hafa fengi� glimrandi d�ma � Kiljunni � haust.

Vins�lustu lj��ab�kur �rsins eru Kanill eftir Sigr��i J�nsd�ttur og Br�f til n�turinnar eftir Krist�nu J�nsd�ttur.

�slenskur fuglav�sir eftir J�hann �la Hilmarsson kom �t s��sumars og hefur hann selst mj�g vel. �� hefur b�kin �slenskar l�kningajurtir eftir �nnu R�su R�bertsd�ttur veri� vins�l hj� okkur og �tivistarb�kin G��a fer� eftir Helen Gar�arsd�ttur og El�nu Magn�sd�ttur s�mulei�is.

H�vam�l endurort af ��rarni Eldj�rn og myndskreytt af Krist�nu R�gnu Gunnarsd�ttur tr�na efst � listanum yfir s�luh�stu barnab�kurnar og �visaga Sigur�ar d�ral�knis var vins�lasta b�kin � flokki �visagna.

Af �essu m� sj� a� �a� eru Sunnlendingar ( Gu�mundur, Sigr��ur, J�hann �li, Anna R�sa, El�n og Sigur�ur ) sem hafa vinningin � s�lunni hj� okkur og langar mig a� b�ta einum vi� sem seldi l�ka vel en �a� er h�fundur Selfossb�karinnar, Gunnar Marel Hinriksson. Selfyssingar hafa teki� b�kinni vel og �a� er kannski ekkert skr�ti� �v� h�n s�nir b�inn �eirra � n�ju og skemmtilegu lj�si.

Vi� ��kkum svo vi�skiptin � �rinu sem er a� l��a. Megi �ri� sem n� fer � h�nd f�ra ykkur �llum fars�ld og fri�.

-eg


Haustann�ll (kvenkyns)b�ksalans

�etta ver�ur ekki stj�rnum pr�ddur ann�ll. Heldur a�eins umfj�llun um ��r b�kur sem b�ksalinn hefur haft � n�ttbor�inu � �essu hausti. Framan af hausti voru �a� einkum lj��ab�kur sem voru � bor�inu og er �ar minnisst��ust lj��ab�kin Skr�lingjas�ningin eftir Krist�nu Sv�vu T�masd�ttur. �au eru skemmtilega hispurslaus lj��in hennar Krist�nar Sv�vu.

�a� var svo um og upp�r 1. n�vember sem lestur h�fs fyrir alv�ru, en �� var Einv�gi� eftir Arnald Indri�ason lesi�. �etta er f�nasta b�k eftir Arnald. Plotti� var kannski ekki svo merkilegt en hli�arsagan um �sku Marions l�greglumanns er falleg og kannski �tti Arnaldur bara a� h�tta a� hugsa um s�lut�lur og fara a� skrifa fagurb�kmenntir.

N�st � eftir Einv�ginu las �g Valeyrarvalsinn eftir Gu�mund Andra Thorsson. B�kin gerist � tveimur m�n�tum e�a svo. H�n er safn sext�n sagna sem allar gerast � sama t�ma. � �essum t�ma rifjast �� margt upp fyrir s�gupers�nunum �annig a� vitanlega er fari� fram og aftur � t�ma. Af �eim s�gum sem m�r fannst standa upp�r � �essum sagnasveig er saga prestins. Lestur b�karinnar var annars lj�fur.

Gestakomur � Sau�lauksdal eftir Selfyssingin S�lva B. Sigur�sson voru n�st � dagskr� hj� m�r. B�kin fjallar um prestinn Bj�rn � Sau�lauksdal og hans vinnuhj�, en mestan hluta b�karinnar eru �au a� undirb�a mikla j�laveislu sem vera � � Sau�lauksdal. S�gusvi� b�karinnar er ofanver� �tj�nda �ldin og finnst m�r S�lva takast einkar vel upp a� l�sa t��arandanum. M�lfar b�karinnar er fornt og h�fir vel efni b�karinnar. �etta er b�k sem �h�tt er a� m�la me�.

� fyrstu h�lt �g a� b�kin Hvernig �g kynntist fiskunum eftir T�kkann Ota Pavel fjalla�i a�allega um stangvei�i, en �essi litla og fallega b�k fjallar um svo margt anna�. H�n fjallar um l�fi� og um f�lk sem hefur �tr�lega seiglu og kjark. Pers�nur b�karinnar eru l�ka einkar eftirminnilegar. Fr�b�r b�k � fallegri ���ingu Gyr�is El�assonar.

Um j�lin lauk �g vi� a� lesa b�kina Me�an enn er gl�� eftir norska rith�fundinn Gaute Heivoll. B�kin er mj�g g��. Kannski p�nul�ti� endurtekingars�m. B�kin fjallar um brennuvarginn Dag og um uppv�xt h�fundar b�karinnar, Gaute. �a� eru �tr�leg l�kindi me� �eim b��um �� a� �a� r�tist betur �r l�fi Gaute en Dags. �a� sta�festist � �essari b�k a� �a� er sitthva� g�fa og gj�rvileiki. Kannski ekki beint b�k sem gott er a� lesa um lei� og konfekti� er eti� en engu a� s��ur holl lesning.

Sem stendur liggur b�kin J�j� eftir Steinunni Sigur�ard�ttur � n�ttbor�inu. �g er enn ekki komin n�gu langt til a� segja hvernig m�r l�kar h�n. V�ntanlega ver�ur fjalla� um hana � vorann�lnum!

El�n Gunnlaugsd�ttir, b�ksali


Topp 10! Fr� 14. des. - 20. des

Mets�lulistinn fr� 14. des. - 20. des.

1. Hollr�� Hugos - H�f. Hugo ��risson - �tg. Salka (n�)
2. Kanill - Sigr��ur J�nsd�ttir - �tg. S�mundur (5)
3. Selfoss - H�f. Gunnar Marel Hinriksson - �tg. S�mundur (2)
4. Sigur�ur d�ral�knir - H�f. Gunnar Finnsson - �tg. H�lar (ai)
5. ��sund og ein �j��lei� - H�f. J�nas Kristj�nsson - �tg. S�gur (ai)
6. Gamlinginn - Jonas Jonasson - �tg. JPV (ai)
7. Bl�klukkur - Gu�r�n Valdimarsd�ttir - �tg. F�lag lj��aunnenda � Austurlandi (4)
8. S�mamenn of fleira f�lk - H�f. Bragi Kristj�nsson - �tg. S�gur (n�)
9. M�lverki� - �lafur J�hann �lafsson - �tg. Vaka-Helgafell (1)
10. Braki� - Yrsa Sigur�ard�ttir - �tg. Ver�ld (n�)


Topp 5! 6. des. - 13. des. 2011

Mets�lulistinn fr� 6. des. - 13. des.
1. M�lverki� - H�f. �lafur J�hann �lafsson - �tg. Vaka Helgafell
2. Selfoss - H�f. Gunnar Marel Hinriksson - �tg. S�mundur
3. A�venta - H�f. Gunnar Gunnarsson - �tg. Bjartur
4. Bl�klukkur - H�f. Gu�r�n Valdimarsd�ttir - �tg. F�lag lj��unnenda � Austurlandi
5. Kanill - Sigr��ur J�nsd�ttir - �tg. S�mundur

Kanill tilnefndur til Fj�ruver�launa

Lj��ab�kin Kanill eftir Sigr��i J�nsd�ttur b�nda � Arnarholti var n� dag tilnefnd til Fj�ruver�launanna vi� h�t��lega ath�fn � Borgarb�kasafninu � Reykjav�k. sigga_jons.jpg

Kanill sem er gefinn �t af b�ka�tg�funni S�mundi � Selfossi er �nnur b�k h�fundar en 2005 kom �t lj��ab�kin Einnar b�ru vatn. Undirtitill Kanils er �rf� lj�� og �vint�ri um kynl�f. �a� er b�ka�tg�fa okkar hj� Sunnlenska b�kakaffinu, S�mundur, sem gefur Siggu �t, n� sem fyrr og �etta er okkur mikill hei�ur. kanill_copy.jpg

Fj�ruver�launin voru fyrst veitt 2007 en a� �eim standa Rith�fundasambandi� og Hag�enkir. Veitt eru �renn ver�laun, fyrir fagurb�kmenntir, fr��irit og barnab�kur. � fyrri umfer� eru tilnefnd �rj� verk � hverjum flokki til ver�launa e�a alls 9 en � n�ju �ri ver�a svo� �rj� �eirra valin til a� hlj�ta sj�lf ver�launin.


� ums�gn d�mnefndar um Kanil segir:


Hreinskiptin og tilger�arlaus b�k, n�st�rleg a� formi og innihaldi, me� sj� lj��um og einu �vint�ri. B�kina einkennir er�t�k me� fem�niskum undirt�ni auk leiftrandi myndm�ls og v�sana �r alv�ru �slenskri sveitar�mant�k.


�vint�ri, skemmtis�gur og �tthagafr��i

Fj�lbreytt og spennandi upplestrarkv�ld

Sj�tti og s��asti fimmtudagslestur sk�lda ver�ur � Sunnlenska b�kakaffinu � fimmtudaginn 15. desember kl. 20:00, en �� m�ta til leiks eftirtaldir rith�fundar:

Krist�n Helga Gunnarsd�ttir segir fr� �vint�rab�kinni R��l�treglunni sem gerist a� hluta til � Su�urlandi � s�gut�ma Torfa � Klofa jafnframt �v� a� spanna �vint�ri n�t�maf�lks.

Hildur H�konard�ttir mun kynna b�kina � rau�um sokkum, sem er vi�talsb�k vi� t�lf konur sem tengdust rau�sokkuhreyfingunni. Hildur er ein �essara kvenna.

Gunnar Marel Hinriksson kynnir lj�smyndab�kina Selfoss sem hefur fengi� �� d�ma a� vera � senn br��skemmtileg; fr��leg, angurv�r, kaldh��in, hranaleg og smellin samsu�a um Selfossb�.

Helen Gar�arsd�ttir og Selfyssingurinn El�n Magn�sd�ttir kynna fer�ahandb�k s�na G��a fer� sem er nau�synleg �llum sem hyggja � �tivist og fer�al�g � �slandi.

El�n Gunnlaugsd�ttir t�nsk�ld og b�ksali kynnir b�k s�na P�stkort fr� Par�s sem kom �t � �rinu og hefur vaki� mikla athygli.

Bj�rn J�hann Bj�rnsson rith�fundur og bla�ama�ur segir fr� b�k sinni Skagfirskar skemmtis�gur �ar sem er a� finna 200 g�skafullar s�gur af samt�mam�nnum �ar nyr�ra.

��runn Kristj�nsd�ttir �slenskufr��ingur segir fr� b�k El�nar Thorarensen, Angant� sem segir fr� s�rst��u �stasambandi s�nu vi� sk�ldi� J�hann J�hannsson (1896-1932). B�kin kom fyrst �t 1946 og var �� � bannlista hinna s�mak�ru. H�n er n� endur�tgefin me� �tarefni.

H�si� opnar kl. 20:00 og eru allir velkomnir me�an h�sr�m leyfir.


Br��skemmtileg; fr��leg, angurv�r, kaldh��in, hranaleg Selfossb�k

B�kmenntat�mariti� Sp�ss�an birtir � n�jasta t�lubla�i s�nu lofsamlegan d�m um lj�smyndab�kina Selfoss eftir Gunnar Marel Hinriksson. D�murinn er svohlj��andi:kapa_selfossbok

Lj�smynda- og textab�kin Selfoss eftir Gunnar Marel Hinriksson er ekki d�miger� glansmyndab�k. H�fundurinn teflir saman svarthv�tum myndum af Selfossi sem hann hefur teki� sj�lfur og textum um sv��i� sem hann velur h��an og �a�an og stilli...r upp vi� hli� myndanna, �n frekari �tsk�ringa.

Yfirl�stur tilgangur er enginn, umgj�r�in a�eins stuttur form�li eftir P�l Sigur�sson sem byrjar � setningunni „�g vakna oft � skur�i �egar mig dreymir Selfoss" og tengir Selfoss vi� fort��ina, n�tt�runa, Kardimommub�inn, lestarst�� og kortab�kur. Um framhaldi� segir einungis:

„H�r eru gr�ar myndir af Selfossi, einsog hann er, �egar b�i� er a� lj�smynda hann einsog landslag. Ef til vill snertir �a� einhverjar taugar � hjarta lesandans, hvort sem hann kannast vi� Selfoss e�a ekki."

spassian.jpgMyndir Gunnars Marels fanga b�inn � �venjulega hlutlausan h�tt. Yfirleitt er ekki h�gt a� sj� tilraun til a� draga fram fegur�ina � umhverfinu e�a undirstrika lj�tleika.

��tt m�tsagnakennt megi vir�ast er �a� einmitt �etta sem gefur b�kinni sjarma, gerir hana s�rstaka og hn�silega. Sj�narhorni� vir�ist oft n�stum tilviljunarkennt, m�t�fi� ekkert s�rstakt, a�eins smellt af yfir b�inn en samt er eitthva� a�dr�ttarafl � �eim.

Textabrotin sk�rskota til myndanna vi� hli� �eirra � �msan h�tt en eiga �a� eitt sameiginlegt a� tengjast Selfossi; �arna er allt fr� l�singum �slendingasagnanna � landn�mi � �lfusi til skilgreininga erlendra bloggara � hugt�kunum hnakki og skinka. �tkoman ver�ur br��skemmtileg; fr��leg, angurv�r, kaldh��in, hranaleg og smellin samsu�a sem f�r mann til a� velta fyrir s�r sta�num og fyrirb�rinu Selfoss � n�ju lj�si.


Mets�lulistinn 30. n�v - 6. des.

Mets�lulisti B�kakaffisins 30. n�v. - 6. des. 2011

1. ��sund og ein �j��lei� - J�nas Kristj�nsson - �tg. S�gur
2. Konan vi� 1000� - Hallgr�mur Helgason - �tg. JPV
3. Almanak H� 2011 -/ - H�s�ka�tg�fan
4. Selfoss - Gunnar Marel Hinriksson - �tg. S�mundur
5. Einv�gi� - Arnaldur Indri�ason - Vaka - Helgafell


�viminningar, spennus�gur og �rf� lj�� � B�kakaffinu

Fimmtudaginn 8. desember munu lesa � Sunnlenska b�kakaffinu �au: �Ifar �orm��sson, J�n Bjarki Magn�sson, �slaug �lafsd�ttir, J�n Hjartarson, Finnbogi Hermannsson, Solveig Eggerz og J�n Yngvi J�hannsson.

�lfar �orm��sson les �r b�k sinni Farandskuggar, J�n Bjarki Man�sson les �r lj��b�kinni L�mbin � Kamb�d�u (og ��), �slaug �lafsd�ttir les �r unglingab�kinni Undur og �rl�g, en b�kin er skrifu� af barnabarni hennar, �slaugu �r Hjartard�ttur. J�n Hjartarson, ma�ur �slaugar, les �r b�k sinni Veislan � nor�ri, Finnbogi Hermannsson les �r s�gulegri sk�lds�gu sem hann nefnir Virki� � vestri, Solveig Eggerz les �r b�kinni Selkonan og a� lokum les J�n Yngvi J�hannsson �r b�kinni Landn�m sem �visaga Gunnars Gunnarssonar rith�fundar.

Fj�lbreytt og spennandi upplestrarkv�ld.

H�si� opnar kl. 20:00 og eru allir velkomnir me�an h�sr�m leyfir.


Fimm vins�lustu b�kurnar fr� 23. n�v. - 29. n�v. 2011

Mets�lulisti B�kakaffisins 23. n�v. - 29. n�v. 2011

1. Sigur�ur d�ral�knir - Gunnar Finnsson skr��i - �tg. H�lar
2. Valeyrarvalsinn - Gu�mundur Andri Thorsson - �tg. JPV
3. G��a fer� - Helen Gar�arsd�ttir og El�n Magn�sd�ttir - �tg. S�mundur
4. Gamlinginn - Jonas Jonasson - �tg. JPV
5. ��sund og ein �j��lei� - J�nas Kristj�nsson - �tg. S�gur


Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: [email protected]

Apr�l 2025
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskr�ning

Ath. Vinsamlegast kveiki� � Javascript til a� hefja innskr�ningu.

Haf�u samband