Leita � fr�ttum mbl.is

Bloggf�rslur m�na�arins, desember 2012

Vins�lustu b�kurnar

G�� sala hefur veri� � b�kum � Sunnlenska b�kakaffinu fyrir j�lin sem og � �rinu �llu. Vins�lustu �slensku sk�ldverkin eru Mensalder eftir Bjarna Har�arson, Lj�sm��irin eftir Eyr�nu Ingad�ttur og
�sj�lfr�tt eftir Au�i J�nsd�ttur. Allar �essar b�kur hafa fengi� g��a d�ma og � Mensalder og Lj�sm��urinni er s�gusvi�i� sunnlenskt og h�f�ar �v� enn frekar til lesanda � Su�urlandi.

� �vis�gum � G�sli � Upps�lum eftir Ingibj�rgu Reynisd�ttur vinninginn og Elly (um Elly Vilhj�lms) eftir Margr�ti Bl�ndal fylgir fast � eftir. N�na � allra s��ustu d�gum hefur salan � Appels�num fr� Abkas�u eftir J�n �lafsson teki� g��an s�lukipp.

Limrub�kin � samantekt P�turs Bl�ndals bla�amanns er tv�m�lalaust s�luh�sta lj��b�kin og textar Megasar fr� 1966-2011 hafa veri� vins�lir, en eru �v� mi�ur uppseldir hj� �tgefanda.

Hrafnsauga eftir Kjartan Yngva Bj�rnsson og Sn�bj�rn Brynjarsson er vins�lasta barnab�kin � �r, enda margver�launu�. Reisub�k �laf�u Arnd�sar eftir Kristj�nu Fri�bj�rnsd�ttur er s�mulei�is vins�l, en h�n er uppseld hj� �tgefanda. Sunnlenska barnab�kin Kattasams�ri� eftir Gu�mund Brynj�lfsson er vins�l b�k, en Gu�mundur b�r � Eyrarbakka og Su�urland er �v� hans heimasv��i.

� ��ddum b�kum hefur Hungurleikaser�an eftir Suzanne Collins vinninginn yfir �ri�, a�rar vins�lar b�kur eru Hin �rt�lega p�lagr�msganga Harolds Fry eftir Rachel Joyce og Englasmi�urinn eftir Camillu L�ckberg. Fyrir j�lin hafa Kr�nuleikar eftir George R.R. Martin veri� vins�lasta ��dda b�kin.

A� lokum m� geta �ess a� Heilsur�ttir fj�lskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsd�ttur er vins�lasta matrei�slub�k �rsins og b�kin H�ri� eftir Theod�ru Mj�ll er vins�lasta b�kin � flokki b�ka almenns efnis. �� er Almanak H� (e�a h�sk�lans) alltaf s�vins�lt. �v� m� �tla a� Sunnlendingar bor�i � framt��inni hollari mat og a� �eir gangi � n�ju �ri um b�inn me� fallega greitt h�r og s�u vel uppl�stir um sj�varf�ll vi� strendur landins.


Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: [email protected]

Feb. 2025
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskr�ning

Ath. Vinsamlegast kveiki� � Javascript til a� hefja innskr�ningu.

Haf�u samband