Fjög­urra fram­bjóðenda kapp­hlaup

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði við Há­skól­ann á Bif­röst, seg­ir fylgisaukn­ingu Höllu Hrund­ar Loga­dótt­ur skýrt merki um að bar­átt­an um Bessastaði verði milli fjög­urra fram­bjóðenda. Það eru Halla Hrund, Katrín Jak­obs­dótt­ir, Bald­ur Þór­halls­son og Jón Gn­arr.

VR þarf að skipta um formann

For­manns­kosn­ing er haf­in í VR og stend­ur fram á næsta miðviku­dag. Elva Hrönn Hjart­ar­dótt­ir hef­ur boðið sig fram gegn sitj­andi for­manni, en í þætt­in­um rek­ur hún hvers vegna hún tel­ur nauðsyn­legt að skipta um formann.

Kraum­andi óánægja eða lít­ill ósátt­ur minni­hluti?

Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku og lofts­lags­ráðherra, ræða störf Sjálf­stæðis­flokks­ins, áhersl­ur og ágrein­ing í aðdrag­andi for­manns­kjörs á lands­fundi um helg­ina.

Ekki góð úr­slit fyr­ir borg­ar­búa

Eyþór Arn­alds, fyrr­ver­andi odd­viti sjálf­stæðismanna í Reykja­vík, hef­ur ekki misst áhuga á stjórn­mál­um og ræðir um úr­slit­in í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um og hvernig meiri­hluti varð úr. Hann tel­ur að þar hafi ákall kjós­enda verið hunsað.