Umsókn Alvotech og Teva tekin fyrir

Samkvæmt tilkynningu frá Alvotech og Teva hefur matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) ákveðið að taka til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT05, fyrirhugaða hliðstæðu Alvotech við Simponi og Simponi Aria (golimumab), sem eru notuð til meðferðar við ýmsum bólgusjúkdómum. Meira.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY