Er b�in a� flytja mig um set...
21.1.2009 | 16:33
... � www.freyjaharalds.blog.is.
Kv. Freyja
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (0)
Gle�ileg j�l!
21.12.2008 | 22:46
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:50 | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (7)
Hugley�ing
13.12.2008 | 18:26
�g var b�in a� setja �a� m�r sem markmi� a� blogga ekkert, a� minnsta kosti sem allra minnst um �essa kreppu. N� er m�r �� ofbo�i�. N�nast �ll umr��a f�lks � milli sn�st um hana; � kaffih�sum, � afm�lisbo�um, � �tvarpinu, bl��unum og sj�nvarpinu. L�klega einnig � kaffistofum vinnusta�a.
Flest umr��a er neikv�� enda kannski ekkert skr�ti�, vi� smitumst af ��rum. Margir eiga um s�rt a� binda vegna f�t�ktar sem hefur versna� og var sl�m fyrir, vinnu- og launataps, brj�la�ra l�nagrei�slna, sker�ingar � l�fsnau�synlegri �j�nustu til a� geta lifa� e�lilegu l�fi o.fl.. �standi� snertir alla � �j��f�laginu, mismiki� og alvarlega, en �ll finnum vi� fyrir breytingum.
�g er b�in a� reyna a� sni�ganga �essa umr��u eins og �g kemst upp me�. �g les ekki bl��in, �g horfi ekki � fr�ttir og legg mig alla fram vi� a� ey�a umr��unni um lei� og h�n f��ist. N� hugsa flestir a� vi�horf mitt s� � �ennan h�tt vegna �ess a� �g sleppi svo vel undan kreppunni.
�g � g��a vinkonu sem �arf a� hafa sig alla vi� a� halda l�finu gangandi fyrir sig og b�rnin s�n vegna fj�rhagserfi�leika, oft b�in a� �urfa a� kyngja stoltinu og breyta a�st��um til a� allt gangi upp. H�n kvartar manna minnst undan kreppunni af �llum sem �g �ekki.
Forsenda �ess a� �g lifi �v� l�fi sem �g geri, geti stunda� n�m og vinnu, �tt f�lagsl�f og �hugam�l, fari� � f�tur � morgnanna og a� sofa � kv�ldin, kl�tt mig, fari� � sturtu og � salerni�, sett m�r markmi� og n�� �eim er s� a�sto� sem �g f� fr� �eim fimm konum (afsaki�, stelpum) sem vinna hj� m�r. S� �j�nusta kostar fj�rmagn og b�r innra me� m�r mikill kv��i um sker�ingu � henni, e�a �j�nustu vi� anna� fatla� f�lk. Au�vita� l�tum vi� �a� ekki vi�gangast - �a� hefur enginn r�tt til a� sker�a sl�kan grundvallarr�tt til s�masamlegs l�fs.
� kringum mig er f�lk sem � erfitt uppdr�ttar me� fyrirt�kin s�n, heldur � vonina um a� �a� sleppi.
Grunnsk�li yngsta br��ir m�ns gaf �a� upp � fr�ttunum fyrir stuttu a� �a� �tti a� sker�a kennsluna og sk�lastarfi�.
Au�vita� snertir �etta �stand mig eins og alla a�ra, og af miklu fleiri �st��um en �g tel upp h�r.
� g�rmorgun vakna�i �g vi� �essa setningu fr� konu sem var heima ,,�a� er ekki or�i� b�andi � �essu landi h�rna, allt a� h�kka upp �r �llu valdi, bens�ni� h�kka�i um 8 kr�nur � morgun." M�r langa�i til a� sn�a hausnum � hina �ttina og halda �fram a� sofa. Kv�ldi� ��ur braut �g regluna m�na um afneitun fj�lmi�la og horf�i � fr�ttirnar, fyrstu fimm fr�ttirnar fj�llu�u um kreppuna. M�r var endanlega misbo�i�.
H�fum vi� ekkert anna� a� tala um? H�ldum vi� virkilega a� �etta s� �a� versta sem geti komi� fyrir okkur? �tli atvinnulausu f�lki l��i eitthva� betur a� vera minnt � a�st��u s�na hvert sem �a� fer? �tli f�lk sem b�r vi� f�t�kt eigi au�veldara me� a� vonast eftir betra l�fi �egar �a� flettir bl��unum og horfir � fr�ttirnar? Erum vi� b�in a� gleyma �v� a� � s��ustu tveimur m�nu�um hafa l�tist tv� l�til b�rn � �essu landi? �tli fj�lskyldur �eirra hafi pl�ss til a� syrgja fj�rhag �j��arinnar, �egar ��r eru a� syrgja b�rnin s�n, �a� d�rm�tasta og mikilv�gasta sem ��r �ttu? L�klega ekki. �a� er h�gt a� missa meira en peninga.
�g er svo �tr�lega heppin a� vinna me� f�lki sem hefur breytt �hyggjum � athafnasemi og enn meiri metna� til a� l�ta verkin tala. F�lki sem tr�ir �v� a� kreppan s� t�kif�ri til skapa pl�ss fyrir breytingar til hins betra.
Vi� h�fum a� m�nu mati fulla �st��u til a� vera s�r og hr�dd. Vi� h�fum l�ka �st��u til a� vera rei� �t � f�lk sem vi� h�ldum a� vi� g�tum treyst fyrir samf�laginu og okkur sj�lf fyrir a� hafa treyst �eim, amk. sam�ykkt, me� ��gninni, gj�r�ir �eirra. En fyrst og fremst h�fum vi� fulla �st��u til a� horfast � augu vi� sta�reyndir, l�ta ��r ekki stj�rna l�fi okkar algj�rlega og lei�a hugan a� �v� sem vi� getum breytt. Me� allri �essari neikv��ni erum vi� � raun a� gera l�ti� �r okkur sj�lfum nema vi� notum hana til g��s. �g er ekki a� segja a� vi� eigum a� l�ta bj��a okkur hva� sem er, au�vita� l�tum vi� � okkur heyra og h�fum �annig �hrif. �g er heldur ekki a� rengja fj�lmi�la fyrir a� uppl�sa okkur um st��u m�la, �eir sem fagmenn � �essu svi�i m�ttu hins vegar setja s�r sk�rari m�rk og me�h�ndla fr�ttaflutninginn � takt vi� l��an f�lks.
Kreppan fer ekkert �v� neikv��ari sem vi� ver�um, �vert � m�ti. Vi� h�fum fulla bur�i til a� vernda f�lki� � samf�laginu, halda okkar striki og skapa n�jungar sem stu�la a� breytingum til hins betra. �a� tekst �� bara me� j�kv��um og opnum hugsunarh�tti - og enginn stj�rnar honum nema vi� sj�lf.
Change has a considerable psychological impact on the human mind. To the fearful it is threatening because it means that things may get worse. To the hopeful it is encouraging because things may get better. To the confident it is inspiring because the challenge exists to make things better. - King Whitney Jr.
�
- Freyja
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:34 | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (6)
Skil hann svo vel .....
7.12.2008 | 19:32
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Sem betur fer l�kur �essu � morgun !�
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (1)
S� sem star�i og s� sem spur�i
29.11.2008 | 20:19
�g f�r � Hagkaup � g�r me� a�sto�arkonu minni, sem er n� ekki fr�s�guf�randi fyrir fimmaura, nema a� vi� upplif�um mj�g s�rstakt m�memt. A�sto�arkona m�n var a� f� s�r salat/pastabakka og �g bei� � me�an. � me�an �g bei� kom kona � mi�jum aldri sem er a� vinna � b��inni upp a� m�r og star�i � mig � sm� stund.
Kona: Hva� segir�u gott?
�g (vandr��aleg): �g segi bara f�nt.
Konan star�i, og star�i og star�i lengur.
Kona: Hva� ert �� g�mul?
�g (a� reyna a� f� ekki hl�turskast): �g er 22 �ra.
Kona: J�, j�, 22 �ra.
Og h�n star�i � f�turna � m�r, svo b�kinn, svo andliti� til skiptis.
�g vissi ekki hvert �g �tti a� horfa - reyndi a� horfa � eitthva� allt anna� en �essa blessu�u konu.
A�sto�arkona m�n h�tti vi� a� f� s�r pastabakkann. �g hef aldrei veri� jafn fegin a� komast �t �r Hagkaup.
...
Fyrr um morguninn haf�i �g fari� � heims�kn � leiksk�la sem �g hef ekki komi� � ��ur. B�rnin sem voru � anddyrinu �egar �g kom ur�u ein augu �ar til a� ein st�lkan braut �sinn og spur�i: Af hverju ertu svona?
�g: Vegna �ess a� beinin � l�kama m�num eru ekki jafn sterk og ykkar og �ess vegna hafa f�turnir ekki styrk til a� standa. � sta�in nota �g svona flottan hj�last�l.
St�lkan (og hin b�rnin): J���, okay!
M�li� var dautt!
Hvor �tli hafi fari� heim me� r�ttar hugmyndir � h�f�inu - s� sem star�i, e�a s� sem spur�i?
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (11)