Stefán Máni
Stefán Máni (* 3. Juni 1970 in Reykjavík als Stefán Máni Sigþórsson) ist ein isländischer Schriftsteller. Mehrere seiner Bücher wurden für den Skandinavischen Krimipreis nominiert. In den Jahren 2007 und 2013 gewann er den isländischen Krimipreis Blóðdropinn (dt. Blutstropfen) für Skipið (Das Schiff) und Húsið (Das Haus).
Stefán Máni Sigþórsson (f. 3. júní 1970) er íslenskur rithöfundur. Hann hefur gefið út þrettán skáldsögur frá árinu 1996. Sögurnar eru á jaðri raunsæis, oft sagðar út frá sjónarhorni verkamanns og fjalla um skuggahliðar mannlegrar tilveru. Fyrsta skáldsaga hans, Dyrnar á Svörtufjöllum, kom út árið 1996 á eigin kostnað höfundar og vakti þó nokkra athygli. Glæpasagan Svartur á leik var tilnefnd til Glerlykilsins árið 2005. Stefán Máni hefur í tvígang hlotið íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann, árið 2007 fyrir Skipið og 2013 fyrir Húsið. Báðar bækurnar voru jafnframt var valdar sem framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna Glerlykilsins.
Werke
- (1996) - Dyrnar á Svörtufjöllum
- (1999) - Myrkravél
- (2001) - Hótel Kalifornía
- (2002) - Ísrael: saga af manni
- (2004) - Svartur á leik
- (2005) - Túristi
- (2006) - Skipið
- (2008) - Ódáðahraun
- (2009) - Hyldýpi
- (2011) - Feigð
- (2012) - Húsið
- (2013) - Úlfshjarta
- (2013) - Grimmd
Weblinks
Personendaten | |
---|---|
NAME | Stefán Máni |
ALTERNATIVNAMEN | Stefán Máni Sigþórsson |
KURZBESCHREIBUNG | Isländischer Schriftsteller |
GEBURTSDATUM | 3. Juni 1970 |
GEBURTSORT | Reykjavík |