„Eitthvað sem við höfum ekki séð áður,“ segir Kristgeir Arnar Ólafsson, skipstjóri á Kap VE, um fæðu fisksins sem þeir veiða.
„Þegar komið var á Eldeyjarbankann var komið blíðuveður og mikið voru menn fegnir að vera lausir við bræluskítinn sem ríkt hefur,” er haft eftir Smára Rúnari Hjálmtýssyni skipstjóra.
Barði NK kom til Neskaupstaðar snemma í morgun með rúmlega 300 tonn af loðnu. Polar Amaroq er væntanlegur í kvöld með 485 tonn. Veiðin er úr Reykjarfjarðarál.
Norðurþing gagnrýnir úthlutun ónógs byggðakvóta til Raufarhafnar. Forseti sveitarstjórnarinnar segir óskynsamlegt að auka strandveiðikvóta á kostnað byggðakvótans.
Alls 52 menn í tveimur áhöfnum Vigra RE missa starf sitt en ganga fyrir um önnur pláss sem losna á skipum Brims. Reikna má með að skipið sé nú í sinni næst síðustu veiðiferð fyrir Brim.