Fara í innihald

„Olof Palme“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:


{{Stubbur|æviágrip}}
{{Stubbur|æviágrip}}
{{Kaldstríð tölur}}
{{DEFAULTSORT:Palme, Olof}}
{{DEFAULTSORT:Palme, Olof}}
{{fde|1927|1986|Palme, Olof}}
{{fde|1927|1986|Palme, Olof}}

Útgáfa síðunnar 28. maí 2018 kl. 09:14

Olof Palme

Olof Palme (30. janúar 1927 - 28. febrúar 1986) var forsætisráðherra Svíþjóðar. Hann var úr röðum sósíaldemókrata.

Að kvöldi 28. febrúar 1986 voru Palme og eiginkona hans, Lisbet Palme, á heimleið úr kvikmyndahúsi í miðborg Stokkhólms, þegar ókunnur maður laumaðist aftan að þeim og hleypti af skammbyssu á hjónin af stuttu færi. Eitt skot fór gegnum bakið á Olof Palme, og dró hann til dauða á leiðinni á spítala. Lisbet Palme fékk skot í öxlina, en slapp með skrámur. Árásarmaðurinn komst undan og hefur ekki fundist þrátt fyrir viðamikla leit, sem enn stendur yfir.

Tengt efni

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Kaldstríð tölur