Fara í innihald

Staðalform

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 11. september 2014 kl. 20:50 eftir Svavar Kjarrval (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. september 2014 kl. 20:50 eftir Svavar Kjarrval (spjall | framlög) (Tek aftur breytingu 1467666 frá 46.22.105.159 (spjall) Leiðrétti skemmdarverk.)

Staðalform er ritháttur tölu sem mikið er notaður í vísindum til þess að auðvelda samanburð stærða. Ef rita á tölu c á staðalformi er hún skrifuð sem margfeldi tölu a á hálfopna bilinu [0,10[ og 10 í heiltöluveldi, þ.e:

Til að mynda mætti rita töluna 5.720.000.000 sem .

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG