Fara í innihald

Baukmosar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Baukmosar
Mýrhaddur (Polytrichum commune Hedw.)
Mýrhaddur (Polytrichum commune Hedw.)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Mosar (Bryophytes)
Fylking: Baukmosar (Bryophyta)
Schimp.
Undirfylkingar

Sjá grein.

Lífsferill baukmosa

Baukmosar (fræðiheiti Bryophyta) er fylking mosa.

Flokkun

Til baukmosa teljast 3 undirflokkar með 7 flokkum[1]:

Í öllum heiminum er talið, að tegundir baukmosa séu 20.000, sem tilheyra 100-120 ættum og um 700 ættkvíslum.[2]

Tegundir á Íslandi

Á Íslandi eru 600 tegundir af baukmosum.[3]

Myndasafn

Tilvísanir

  1. Frey, Wolfgang; Eberhard Fischer; Michael Stech (2010). Life: Bryophytes and seedless Vascular Plants. NBerlin/Stuttgart: Auflage. bls. 121-124. ISBN 978-3-443-01063-8.
  2. Goffinet, Bernard; William R. Buck (2004). „Systematics of the Bryophyta (Mosses): From molecules to a revised classification“. Monographs in Systematic Botany. Molecular Systematics of Bryophytes. Missouri Botanical Garden Press. 98: 205–239. ISBN 1-930723-38-5.
  3. Bergþór Jöhannsson — Íslenskir mosar: Skrár og viðbætur [1]

Heimildir


Tenglar

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.