Fara í innihald

Brook Taylor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sir Brook Taylor

Brook Taylor (18. ágúst 168529. desember 1731) var enskur stærðfræðingur, sem átti þátt í þróun örsmæðareiknings. Hann gaf út bók árið 1715, sem inniheldur það sem í dag nefnist Taylorröð, en í raun höfðu aðrir uppgötvað þetta á undan honum. Taylorröð er stærðfræðileg umskrift, sem gerir kleift að nálga sérhvert n sinnum diffranlegt fall með n-ta stigs margliðu með minnkandi skekkju eftir því sem liðirnir verða fleiri. Taylorraðir eru mjög mikilvægar í stærðfræðigreiningu og margar stærðfræðiformúlur byggjast á þeim. Til dæmis , sem betra er að skrá svona:

Heimildir