Fara í innihald

Capitol Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Capitol Records
Höfuðstöðvar Capitol Records
MóðurfélagUniversal Music Group
Stofnað27. mars 1942; fyrir 82 árum (1942-03-27) (sem Liberty Records)
8. apríl 1942; fyrir 82 árum (1942-04-08) (sem Capitol Records)
Stofnandi
  • Johnny Mercer
  • Buddy DeSylva
  • Glenn Wallichs
Dreifiaðili
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarHollywood, Kalifornía
Vefsíðacapitolrecords.com

Capitol Records, LLC (áður Capitol Records, Inc.) er bandarísk tónlistarútgáfa. Hún var stofnuð árið 1942 af Johnny Mercer, Buddy DeSylva, og Glenn E. Wallichs. Capitol var keypt af bresku tónlistarsamsteypunni EMI árið 1955.[1] EMI var síðar keypt af Universal Music Group árið 2012 og hefur dreifing Capitol verið í umsjón þeirra síðan. Höfuðstöðvar útgáfunnar er þekkt kennileiti í Hollywood, Kaliforníu.

Bæði útgáfan og fræga byggingin hennar eru stundum vitnuð sem „The House That Nat Built“ sem vísar í einn frægasta listamann sem starfaði með Capitol, Nat King Cole.[2][3] Capitol er einnig þekkt sem bandaríska útgáfufyrirtæki Bítlanna á árunum 1964 til 1967.

Tilvísanir

  1. Hawthorne, Christopher (29. maí 2011). „Critic's Notebook: Hollywood landmark at a crossroads“. Los Angeles Times. Sótt 18. apríl 2013.
  2. „Maria Cole Sues Capitol Records over Royalties from Nat King Cole's Classic Recordings“. Jet: 52–53. 15. maí 1995 – gegnum Google Books.
  3. Henry, Mike (27. desember 2012). Black History: More than Just a Month (enska). R&L Education. ISBN 978-1-4758-0262-7.

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.