Fara í innihald

Dalsland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kort.

Dalsland er sögulegt hérað í suður-Svíþjóð, nánar tiltekið Gautlandi, vestur af vatninu Vänern. Íbúar eru rúmlega 50.000 (2018) og er stærð Dalslands um 3700 ferkílómetrar. Åmål er helsti þéttbýlisstaðurinn. Dalbo-mállýskan er úr Dalsland.

Mörg vötn og skógar einkenna héraðið. Þar er Tresticklan-þjóðgarðurinn og ýmis friðlönd.