Djambýlfylki
Útlit
Djambýlfylki | |
---|---|
Grunnupplýsingar | |
Heiti: | Djambýlfylki |
Kasakskt nafn: | Жамбыл облысы |
Rússneskt nafn: | Жамбылская область |
Höfuðborg: | Taras |
Íbúafjöldi: | 1.071.645 |
Flatarmál: | 144,2 km² |
Opinber vefsíða: | www.zhambyl.kz |
Djambýlfylki (kasakska: Жамбыл облысы, rússneska: Жамбылская область) er fylki í Suður-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er borgin Taras. Í norðri fylkisins, liggur frægt vatnið sem heitir Balkasjvatn að fylkimæri. Fylkið er með landmæri að Kirgistan og er mjög nálægt Úsbekistan.
Fylkið er nefnt eftir kasaska skáldinu og söngvaranum Dzhambúl.
Tenglar