Fara í innihald

Djambýlfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Djambýlfylki
Grunnupplýsingar
Heiti: Djambýlfylki
Kasakskt nafn: Жамбыл облысы
Rússneskt nafn: Жамбылская область
Höfuðborg: Taras
Íbúafjöldi: 1.071.645
Flatarmál: 144,2 km²
Opinber vefsíða: www.zhambyl.kz
Wikipedia
Wikipedia

Djambýlfylki (kasakska: Жамбыл облысы, rússneska: Жамбылская область) er fylki í Suður-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er borgin Taras. Í norðri fylkisins, liggur frægt vatnið sem heitir Balkasjvatn að fylkimæri. Fylkið er með landmæri að Kirgistan og er mjög nálægt Úsbekistan.

Fylkið er nefnt eftir kasaska skáldinu og söngvaranum Dzhambúl.

Að keyra í Djambýlfylkinu

Tenglar

  Þessi Kasakstan-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Fylki í Kasakstan

Almatyfylki | Aktöbefylki | Aqmolafylki | Atýráfylki | Austur-Kasakstanfylki | Djambýlfylki | Karagandyfylki | Kóstanæfylki | Kusulórdafylki | Mangystáfylki | Norður-Kasakstanfylki | Pavlódarfylki | Suður-Kasakstanfylki | Vestur-Kasakstanfylki

Borgir: Almaty | Astana | Bækónur