Fara í innihald

FK Tukums 2000

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Futbola klubs Tukums 2000
Fullt nafn Futbola klubs Tukums 2000
Stofnað 2000
Leikvöllur Ventspils
Stærð 2.000
Stjórnarformaður Fáni Lettlands Verners Akimovs
Knattspyrnustjóri Fáni Lettlands Jurģis Kalns
Deild Lettneska Úrvalsdeildin
2024 8. sæti (Virsliga)
Heimabúningur
Útibúningur

FK Tukums 2000 er lettneskt knattspyrnufélag með aðsetur í Tukums þeir spila heimaleiki sína á Tukuma pilsētas stadions. Þeir spila í lettnesku úrvalsdeildinni sem heitir Latvian Virsliga.

Árangur

Tímabil Deild Sæti Viðhengi
2014 1. 1. līga 7. [1]
2015 1. 1. līga 7. [2]
2016 1. 1. līga 6. [3]
2017 1. 1. līga 5. [4]
2018 1. 1. līga 3. [5]
2019 1. 1. līga 1. [6]
2020 1. Úrvalsdeildin 10.
2021 1. 1. līga 2. [7]
2022 2. Úrvalsdeildin 6. [8]
2023 2. Úrvalsdeildin 8. [9]
2024 1. Úrvalsdeildin 8. [10]

Tilvísanir

Tenglar