Fara í innihald

Handheld Device Markup Language

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Handheld Device Markup Language eða HDML var ívafsmál fyrir farsímavefi sem fyrirtækið Unwired Planet (síðar Openwave) þróaði um 1996. Fyrirtækið sótti um stöðlun málsins hjá W3C en það varð þó aldrei að staðli. Þess í stað varð HDML ein af stoðum ívafsmálsins WML sem var þróað fyrir WAP-samskiptareglurnar árið 1998.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.