Fara í innihald

Innri London

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Kort af innri London.

Innri London (engelska Inner London) er heiti sem lýsir þeim hópi borgarhluta í London sem myndar innri hluta Stór-Lundúnasvæðisins. Þessi hópur borgarhluta er umkringdur af ytri London. Svæðið var skilgreint opinberlega árið 1965 við myndun borgarhlutakerfisins fyrir tölfræðilegan tilgang. Skilgreining svæðisins hefur breyst með tímanum. Varast ber að rugla saman Innri London og Mið-London, sem merkir annað.

Eftirfarandi eru borgarhlutarnir í innri London samkvæmt borgarstjórninni, skilgreindir í fyrstu árið 1963. Þeir voru allir í gömlu sýslunni London:

Lundúnaborg var ekki hluti sýlsunnar London, og er ekki borgarhluti, en maður má taka hana með innri London.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.