Fara í innihald

Skógbursti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Skógbursti
Orgyia antiqua, karl
Orgyia antiqua, karl
lirfa
lirfa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Yfirætt: Noctuoidea
Ætt: Burstafiðrildaætt (Erebidae)
Ættkvísl: Orgyia
Tegund:
O. antiqua

Samheiti
  • Notolophus antiqua Linnaeus[1]
  • Orgyia confinis (Grum-Grshimailo, 1891)
  • Orgyia gonostigma (Scopoli, 1763)
  • Orgyia recens (Hübner, 1819)
  • Phalaena antiqua Linnaeus, 1758
  • Phalaena paradoxa (Retzius, 1783)

Skógbursti[2] (fræðiheiti: Orgyia antiqua) er fiðrildi í ættinni Erebidae. Hann er útbreiddur um mestallt norðurhvel[3], en hefur helst fundist á sunnanverðu Íslandi.[2]

Myndir

Tilvísanir

  1. Arnaud, Jr, Paul Henri (1978). „A Host-parasite Catalog of North American Tachinidae (Diptera)“. Miscellaneous publication (United States. Dept. of Agriculture) (1319). Sótt 8. mars 2018.
  2. 2,0 2,1 Skógbursti Geymt 24 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  3. Carter, Nelson E. (2004). Status of forest pests in New Brunswick in 2003. Department of Natural Resources, Fredericton, New Brunswick. bls. 7–8.[óvirkur tengill]

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.