Fara í innihald

Svartrotta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Svartrotta
Svartrotta
Svartrotta
Ástand stofns
Öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Músaætt (Muridae)
Ættkvísl: Rottur (Rattus)
Tegund:
Svartrotta (Rattus rattus)

Tvínefni
Rattus rattus
(Linnaeus, 1758)
Heimkynni svartrottunnar
Heimkynni svartrottunnar

Svartrotta (fræðiheiti: Rattus rattus) er tegund rottna með langt skott sem á uppruna sinn í hitabelti Asíu og dreyfðist til Austurlanda nær á tímum Rómverja og til Evrópu á 16. öld og þaðan með Evrópubúum um allan heim.