Akurgæs
Útlit
Akurgæs | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Grænt - varpsvæði
Gult - vetrardvöl 1 Anser fabalis fabalis 2 Anser fabalis johanseni | ||||||||||||
Deilitegundir | ||||||||||||
Taigu akurgæs Anser fabalis |
Akurgæs (fræðiheiti Anser fabalis) er meðalstór til stór gæs sem verpir í Norður-Evrópu og Asíu. Hún er farfugl og vetrarstöðvar hennar eru sunnar í Evrópu og Asíu.
Hún er 68 til 90 sm löng og vænghaf hennar er 140 til 174 g og vegur frá 1,7–4 kg. Goggur er svartur á báðum endum og með appelsínugulri rönd í miðjunni, fætur eru einnig skærappelsínugulir. Akurgæs er flækingur á Íslandi.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- RSPB Bean Goose Page
- BirdGuides Bean Goose Page Geymt 25 mars 2008 í Wayback Machine
- Cyberbirding: Myndir af akurgæs Geymt 14 janúar 2003 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist akurgæs.
Wikilífverur eru með efni sem tengist akurgæs.