Litlir kettir
Útlit
(Endurbeint frá Felinae)
Litlir kettir Tímabil steingervinga: Míósen – nútími | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Útbreiðslusvæði lítilla katta
|
Litlir kettir (felinae) er undirætt kattardýraættarinnar og samanstendur af litlum köttum sem hafa beinótt málbein, sem gerir þeim kleift að mala en ekki öskra.
Einkenni
[breyta | breyta frumkóða]Meðlimir undirættarinnar hafa inndraganlegar klær. Þeir geta malað vegna þess að raddbönd þeirra eru styttri en 6 mm.
Tegundargreining
[breyta | breyta frumkóða]Nú til dags eru eftirfarandi ættkvíslir og tegundir taldar tilheyra litlum köttum:
Ættkvísl | Tegund | Mynd af einkennistegund | Útbreiðsla |
---|---|---|---|
Acinonyx Brookes, 1828 |
|
Afríka og Suðvestur-Asía | |
Caracal Gray, 1843 |
|
Afríka og Suðvestur-Asía | |
Catopuma Severtzov, 1858 |
|
Suðaustur-Asía | |
Smákettir (Felis) Linnaeus, 1758 |
|
| |
Herpailurus Severtzov, 1858 |
|
Mið- og Suður-Ameríka | |
Leopardus Gray, 1842 |
|
Mið- og Suður-Ameríka | |
Leptailurus Severtzov, 1858 |
|
Afríka | |
Gaupa (Lynx) Kerr, 1792 |
|
Norðurhvel | |
Otocolobus Brandt, 1842 |
|
Mið-Asía | |
Pardofelis Severtzov, 1858 |
|
Suðaustur-Asía | |
Prionailurus Severtzov, 1858 |
|
Suðaustur- og Austur-Asía | |
Puma Jardine, 1834 |
|
Ameríka |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var „Felinae“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt apríl 2023.