Larissa
Útlit
Larissa (gríska:Λάρισα, ) er höfuðborg héraðsins Þessalíu í Grikklandi og fjórða stærsta borg landsins. Árið 2021 var íbúafjöldinn 147.000. Hún er 120 kílómetra suðsestur af Þessalóníku.
Larissa (gríska:Λάρισα, ) er höfuðborg héraðsins Þessalíu í Grikklandi og fjórða stærsta borg landsins. Árið 2021 var íbúafjöldinn 147.000. Hún er 120 kílómetra suðsestur af Þessalóníku.