Philipp Lahm
Philipp Lahm | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Philipp Lahm | |
Fæðingardagur | 11. nóvember 1983 | |
Fæðingarstaður | Munchen, Þýskalandi | |
Hæð | 1,82 m | |
Leikstaða | Varnarmaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1995–2001 | FC Bayern München | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2002–2017 | FC Bayern München | 332 (12) |
2003-2005 | VfB Stuttgart(lán) | 53 (2) |
{{{ár3}}} | Alls | () |
Landsliðsferill | ||
2004-2014 | Þýskaland | 113 (5) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Philipp Lahm fæddur 11. nóvember 1983 er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður hann lék mest sem hægri bakvörður eða varnarsinnaður miðjumaður en spilaði einnig snemma ferils síns sem vinstri bakvörður. Hann var fyrirliði Bayern München og átti stóran þátt í að tryggja þeim fjölda titla, þar á meðal Meistaradeildina árið 2013 . Hann var einnig fyrirliði Þýska landsliðsins sem sigraði HM 2014 . Lahm er af mörgum talinn einn besti varnarmaður sinnar kynslóðar og einn besti varnarmaður allra tíma.
Þótt Lahm hafi verið réttfætur var hann fær um að spila beggja vegna vallarins, vegna taktískrar greindar sinnar og fjölhæfni. Sérstaklega er hann frægur fyrir hraða sinn, tækni, þol og nákvæma tæklingahæfileika sem og sinn lágvaxna vöxt sem gaf honum viðurnefnið Töfradvergurinn„. Vegna stöðu sinnar og tæklingahæfileika þrátt fyrir lítinn vöxt, getu hans til að lesa leikinn, forystuhæfileika hans er hann víða álitinn einn besti bakvörður allra tíma.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]Bayern München
- Þýska Úrvalsdeildin: 2002/2003, 2005/2006, 2007/2008, 2009/2010, 2012/2013, 2013/2014, 2014/2015, 2015/2016, 2016/2017
- Meistaradeild Evrópu: 2012/2013
- Þýska Bikarkeppnin: 2002/2003, 2005/2006, 2007/2008, 2009/2010, 2012/2013, 2013/2014, 2015/2016
- Þýski Deildarbikarinn: 2010, 2012, 2016
- Uefa Super Cup: 2013
- HM Félagsliða: 2013
Þýskland
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]https://sport360.com/article/football/329226/cafu-and-philipp-lahm-are-the-best-full-backs-of-all-time-in-tiered-rankings https://www.dw.com/en/philipp-lahm-germanys-little-giant-is-now-its-team-captain/a-5591624