Fara í innihald

Vísindagrein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Undirgrein)

Vísindagrein eða fræðigrein er fag sem rannsakar og athugar fyrirbæri. Þeir sem leggja stund á vísindi sérhæfa sig oftast í einhverjum af undirgreinum vísindanna.

Fögin stiggreinast út frá ýmsum yfirgreinum á mismunandi hátt:

*Á við það sem kallast „formleg“ fræði á ensku. **Orðið raunvísindi er stundum notað sem samheiti náttúruvísinda. Það byggir á þeirri almennu ályktun að reynslan gefi okkur betri mynd af náttúrunni en hún hafi lítið að gera með félagslíf okkar og sögu. Einnig hefur maðurinn tilhneigingu til að aðgreina sig frá náttúrunni. Flestar greinar vísindanna eru svokallaðar hefðbunar greinar þar sem tekið er fyrir ákveðið viðfangsefni og sérhæft sig í því, svokölluð inhverf vísindi, saga og landfræði eru aftur á móti úthverf þar sem þau fá að láni úr öllum vísindagreinunum og fjalla um það annarsvegar út frá tíma og hinsvegar úr frá stað eða rými

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.