Fara í innihald

„fingur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
[skoðuð útgáfa][skoðuð útgáfa]
Efni eytt Efni bætt við
m iwiki +lt:fingur
RoggBot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: fi:fingur
Lína 63: Lína 63:
[[el:fingur]]
[[el:fingur]]
[[en:fingur]]
[[en:fingur]]
[[fi:fingur]]
[[fo:fingur]]
[[fo:fingur]]
[[fr:fingur]]
[[fr:fingur]]

Útgáfa síðunnar 28. desember 2010 kl. 19:54

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fingur fingurinn fingur fingurnir
Þolfall fingur fingurinn fingur fingurna
Þágufall fingri fingrinum fingrum fingrunum
Eignarfall fingurs fingursins fingra fingranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fingur (karlkyn)

[1] putti; limur handar
Orðsifjafræði
norræna fingr
Samheiti
[1] putti
Andheiti
[1]
Undirheiti
[1] þumall, þumalfingur, þumalputti
[1] bendifingur, sleikifingur, vísifingur
[1] langastöng, langatöng, löngutöng
[1] baugfingur, græðifingur, hringfingur
[1] litlafingur, litli fingur
Orðtök, orðasambönd
[1] fetta fingur út í eitthvað
[1] leika við hvern sinn fingur
[1] vefja einhverjum um fingur sér
Afleiddar merkingar
[1] fingrafar, fingralangur, fingurbjörg, fingurgómur
Sjá einnig, samanber
[1] fótur, hönd

Þýðingar

Tilvísun

Fingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fingur

Vísindavefurinn: „Af hverju heita allir puttarnir fingur nema einn sem heitir TÖNG, langatöng? >>>