F�rsluflokkur: Vinir og fj�lskylda
K�ru bloggvinir
31.12.2008 | 13:42
�a�rir vinir, �ttingjar og �ll �i� sem k�ki� � s��una m�na
Gle�ileg �r og takk fyrir �a� sem er a� l��a,
megi n�tt �r f�ra okkur �llum fars�ld og hamingju.
gangi� h�gt um gle�innar dyr og s�ni� hvort ��ru k�rleik.
Bj�rgunar a�ger�....
29.12.2008 | 15:01
H�saband �kva� a� fara �t � g�rkveldi og vi�ra mig ( lesist sem hra�ur 45 m�n�tna g�ngut�r)
�g hef nefnilega �tt b�gt � bumbunni...misskildi allar �essar veislur sem �g hef veri� �..
leit � �etta sem m�na s��ustu kv�ldm�lt��..
kannski er �a� allt krepputali�....ver�ur einhver matur � landinu? �arf �g a� safna for�a?? dj�k
Allavega hreyfing var nau�syn eftir kyrrsetu og of�t s��ustu daga.
Einhver stakk upp� a� �g �tti a� gera eins og yngra barnabarni� mitt h�n Sonja Mar� og vera � stanslausri hreyfingu...h�tti snarlega vi� �egar �g s� barni� skr��a � fyrsta sinn � fyrradag..
daman f�r � sp�kat og dr� sig svo �fram � h�ndunum.....�g h�lt �g v�ri b�inn a� sj� allar �tg�fur af barnaskri�i en �etta var alveg n�tt
heyr�i svo � m�mmunni � dag sem tilkynnti m�r a� Sonja hef�i skipt um st�l.....j� j�, h�n v�ri kominn � splitt og �a� sem meira v�ri h�n f�ri um � �gnarhra�a
sj�i� �i� mig ekki � anda leika �etta eftir, eins og freig�ta � bl�ssandi siglingu
allt fyrir hreyfinguna!
�
veislur og mannfagna�ir....
27.12.2008 | 05:54
S��ustu dagar hafa veri� yndislegir me� allri sinni matar og svefn �reglu....�eir renna einhvern veginn saman � eitt og eina reglan hefur veri� s� a� fr� �orl�ksmessu hafa veri� matarbo� me� einhverjum parti fj�lskyldunnar e�a vinum og �annig ver�ur �a� fram yfir �ram�t. �a� versta er a� �g kann m�r ekki h�f og �g h�lt um t�ma a� �g v�ri komin me� grindargli�nun af of�ti. n� �arf a� draga fram h�mlurnarbremsurnar og setja � sig g�ngusk�na ef ekki � illa a� fara....
� j�ladag brenndum vi� � �lafsfj�r�inn og me� fylgdu allar d�tur, tengdasonur� og barnab�rn, �ar var samankomin h�pur af skyldmennum tengdam�mmu sem hittist �ar alltaf � j�ladag og �a� er alltaf jafn gaman.
� dag h�ldum vi� hj�nin� upp � 21 �rs br��kaupsafm�li hvorki meira n� minna, �g er svo oft undrandi � �v� hvernig t�minn l��ist a� manni og framhj� �n �ess a� ma�ur ver�i hans var, allt � einu hafa hlutir gerst og m�rg �r hafa li�i�..... en �a� j�kv��a er a� �etta ver�ur bara betra me� �runum...�g er l�ns�m kona....
barnab�rnin komu � dag �samt foreldrum og var s� eldri me� bing� � farteskinu sem vi� g�fum henni � j�lagj�f, h�n veit f�tt skemmtilegra en a� �ll fj�lskyldan taki ��tt � a� spila saman, meira a� segja langamma var h�f� me� og vi� skemmtum okkur konunglega. Afinn haf�i dunda� s�r vi� a� b�a til litla pakka, nokkurs konar ver�laun svo �etta var enn skemmtilegra fyrir viki�....vi� endu�um svo stu�i� �g og �essi 7 m�na�a � �v� a� spila � conc� trommurnar m�nar, vi� erum me� upprennandi t�nlistarkonu �ar � fer�, h�n bankar og trommar � allt sem h�n finnur og st�ra systir syngur og dansar me�
�g �tla a� halda �fram a� nj�ta �essa fr�s �t � ystu �sar...�anga� til n�st
�
Mannskepnan er skr�tin skepna....
6.12.2008 | 01:16
�g hef mikinn �huga � mannlegri heg�un og satt best a� segja er �g oft undrandi yfir henni.
�a� er vel �ekkt a� �eir sem or�i� hafa fyrir einhvers konar �f�llum/sjokki e�a alvarlegu m�tl�ti upplifa �mis vi�br�g� fr� samf�laginu.
�a� r��st miki� af �v� hvort vi�komandi beri aflei�ingarnar utan � s�r hvernig vi�br�g�in ver�a.
�eir sem til d�mis� �j�st af hjartakvillum, sykurs�ki e�a ��rum sj�kd�mum, n� e�a �eir sem ver�a fyrir utan a� komandi �f�llum eins og bruna, b�lslysi e�a t.d.jar�skj�lftum er gjarnan s�nd meiri sam�� og skilningur� en �eim sem ver�a fyrir andlegum ska�a eins og kynfer�isofbeldi, andlegu ofbeldi, einelti og �ess h�ttar.
Vi� �fellumst til d�mis ekki �ann sem f�r sj�kd�m eins og krabbamein, en ef vi�komandi �j�ist af �fallastreitur�skun,kv��a e�a �unglyndi vegna andlegs �falls� �� finnst m�rgum a� vi�komandi eigi bara a� reyna hrista �essa l��an af s�r. Ef hann/h�n reyni bara aaaaa�eins betur �� geti honum li�i vel. Ef hann hugsi � j�kv��ari n�tunum �� ver�i allt gott, �etta s� bara allt � kollinum � honum.
En �etta er �v� mi�ur ekki svona einfalt. S� sem veikist af l�kamlegum sj�kd�mi getur ekki me� j�kv��ni l�kna� veikindin. A� sama skapi er ekki h�gt a� segja a� f�lk geti bara hrist af s�r vanl��anina, og h�r � �g ekki vi� f�lk sem leyfir s�r a� vera � kr�n�skri f�lu me� tilheyrandi har�l�fi, �eir einstaklingar geta me� j�kv��ni breytt l��an sinni. �g er a� tala um f�lk sem �j�ist vegna �falla.
��a� a� nj�ta sam��ar og skilnings fr� samf�laginu getur skipt �llu m�li var�andi �a� hvernig brotin einstaklingur n�r a� gr��a sig og ver�a heill.
�msar ranns�knir hafa veri� ger�ar um �etta efni. Ein var t.d. �annig a� h�sk�lanemar voru be�nir um a� horfa � gegnum one way mirror � me�an samst�dent� sem var hinu megin vi� gleri� var gefi� raflost. Nemarnir voru be�nir um a� fylgjast vel me� tilfinningavi�br�g�um sem hann s�ndi vi� �essum pyntingum. �eir fylgdust me� vi�komandi� f� m�rg raflost sem orsaka�i miklar� �j�ningar.
� � byrjun komust nemarnir � uppn�m yfir �v� a� geta ekkert gert til a� lina �j�ningar �ess sem f�kk raflosti�, en eftir �v� sem lei� �, f�ru �eir a� �saka �ann sem fyrir �v� var�.
Ranns�knir s�na a� vi� h�fum tilhneigingu til a� gera �a� sama vi� f�lk sem upplifir endurtekin �f�ll/m�tl�ti, vi� f�rum a� kenna vi�komandi um hvernig allt er hj� honum.� �essi tilhneiging er s�rstaklega sterk gagnvart �olendum kynfer�isofbeldis. Ef a� broti� er minnih�ttar e�a� ekki nau�gun �� eiga �olendur a� hrista �etta af s�r, �etta s� n� ekki svo sl�mt.�
�a� a� s�na skilning og sam�� getur gert kraftaverk hva� l��an annarra var�ar.
�
�
Til hamingju elskan m�n....
10.10.2008 | 18:32
Litli Krummu unginn minn � afm�li � dag, 16 �ra...til hamingju Beta m�n.
�g er afskaplega heppinn me� d�tur og f� aldrei n�g af �v� a� umgangast ��r. �etta eru kl�rar og h�fileika r�kar stelpur og allar mj�g �l�kar.
Beta m�n er listama�ur og rokkari sem spilar � trommur, rafmagnsg�tar og bassa og spilar � nokkrum hlj�msveitum....svo stundar h�n listn�mi� af krafti.
Framt��in hv�lir � unga f�lkinu og �eirra b��ur erfitt verkefni a� b�a til samf�lag �ar sem f�lk f�r �rifist.En �g ver� bjarts�n �egar �g heyri � tal vina barna minna, �au gera s�r flest grein fyrir �v� sem skiptir m�li � l�finu, �etta eru krakkar me� hugsj�n og tr� � betri t�ma.
Beta! �� rokkar....
R�kid�mi mitt...
2.10.2008 | 23:05
�g var � matarbo�i heima hj� �essum elskum og au�vita� ekki a� spyrja a� matrei�slu h�fileikum d�ttur minnar....h�n er fr�b�r kokkur, minnir� um margt � Helgu fr�nku m�na..
Og h�r eru svo myndir af litlu yndillunum m�num
(yndilla= yndisleg)
Manni lei�ist n� ekki � f�lagsskap �essara stelpna
Emil�a �r 5 �ra alveg a� ver�a 17 a� eigin s�gn...
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Sonja Mar� 5 m�na�a algj�rt sm�barn og mikill �viti a� s�gn st�ru systur...
�
Amm�li.......
2.10.2008 | 14:41
� dag er �g �ri eldri en �g var � g�r.....j� j� konan � afm�li.
Fyrir m�rgum �rum s� �g ��tt hj� Hemma Gunn �ar sem hann sag�i fr� �v� a� langflestir �slendingar �ttu afm�li �ennan dag.
Sk�ringinn?
j�....vi� erum aflei�ing �ram�ta fagna�ar foreldra okkar....
�g hef veri� � s�manum � allan dag a� tala vi� vini og vandamenn og taka � m�ti hamingju �skum...v� hva� �g er heppinn a� eiga allt �etta g��a f�lk a�.
Svo til a� toppa yndislegan dag �� er ve�ri� n�kv�mlega eins og �g vil hafa �a�, stillt �rl�ti� svalt, sm� s�larglenna og hv�t snj�f�l yfir �llu
Elskuleg m��ir kom f�randi hendi me� kossa og pakka, takk mamma m�n
B�rnin m�n kysstu mig og kn�su�u
h�sband hringdi og b��ur m�r �t a� bor�a �egar �egar hann kemur heim
Litli br�i hringdi fr� Chile og tala�i vi� mig � 1 og h�lfan t�ma sem var fr�b�rt�
Elsta barni� mitt b��ur m�r � mat � kv�ld�
og �g brosi hringinn yfir �v� a� vera svona miki� elsku�
�
Svo er �g �endanlega �akkl�t fyrir l�fi�.....
�TF�R.....
24.9.2008 | 17:15
� g�r var �tf�r elskulegrar m�gkonu minnar M�ju B�ru. Nokkur hundru� manns komu til a� kve�ja hana, �a� kom okkur ekkert � �vart �v� h�n var elsku� af �llum sem kynntust henni. M�ja haf�i einstaklega hl�ja og notalega n�rveru og tala�i aldrei illa um neinn.
Framan af degi vorum vi� fj�lskyldan eins og � lei�slu...�etta var svo �raunverulegt a� �a� v�ri komi� a� �essari stund. Meira a� segja � jar�af�rinni fannst okkur hj�num vanta eitthva�...j� �a� vanta�i M�ju B�ru.
�a� var �rl�til huggun a� vita a� �tf�rin var eins og M�ja og d�tur hennar vildu hafa hana, l�tlaus einl�g og falleg. Ragnhei�ur Gr�ndal kom og flutti l�g sem M�ja haf�i vali� sj�lf og au�vita� snart h�n mann inn a� beini h�n hefur svo fallega r�dd.
Eftir a� M�ja f�kk a� vita a� h�n �tti stutt eftir �� r�ddum vi� um dau�an...h�n sag�ist ekki vera hr�dd, tr��i �v� a� eitthva� anna� og betra t�ki vi�, �g er sama sinnis, �g hr��ist ekki dau�ann og finnst� � rauninni ekkert hr��ilegt vi� hann, �a� er hins vegar s�knu�urinn sem er erfi�ur og s�rastur er hann fyrir d�tur hennar sem eru ekki nema unglingar enn��.
�a� eru� erfi�ir t�mar framundan hj� �eim a� reyna lifa �n m�mmu....
�������������������
� � � � � � � � � � � � � � � � �� �egar �� ert sorgm�ddur, sko�a�u
� � � � � � � � � � � � � � � � �� �� aftur hug �inn, og �� munt sj�
� � � � � � � � � � � � � � � � �� a� �� gr�tur vegna �ess, sem var
� � � � � � � � � � � � � � � � �� gle�i ��n.
� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� Kahlil Gibran/ Gunnar Dal
�
�
�
�
kve�ja
15.9.2008 | 21:56
������������� Mar�a B�ra Hilmarssd�ttir
�
Elskuleg m�gkona m�n er l�tin. �j�ningum hennar er loki�.� Hugur okkar er hj� d�trum hennar sem misst hafa svo miki�. Elsku M�ja m�n takk fyrir allt.
�
�ar sem englarnir syngja sefur ��.Sefur � dj�pinu v�ra.
Vi� hin sem lifum,lifum � tr�.
A� lj�si� bjarta sk�ra.
Veki �ig me� s�l a� morgni.
Veki �ig me� s�l a� morgni.
Drottinn minn fa�ir l�fsins lj�s.
L�t n�� ��na sk�na svo bl��a.
Minn styrkur �� ert,m�n l�fsins r�s.
Tak burt minn myrka kv��a.
�� vekur hann me� s�l a� morgni.
�� vekur hann me� s�l a� morgni.
Fa�ir minn l�ttu l�fsins s�l.
L�sa upp sorgm�tt hjarta.
Hj� ��r �g finn fri� og skj�l.
L�ttu svo lj�si� �itt bjarta.
Vekja hann me� s�l a� morgni.
Vekja hann me� s�l a� morgni.
Drottinn minn r�ttu sorgm�ddri s�l.
Svala l�knarh�nd.
Og sl�kk �� hjartans harmab�l.
Sl�t sundur dau�ans b�nd.
Svo vaknar hann me� s�l a� morgni.
Svo vaknar hann me� s�l a� morgni.
Far�u � fri�i vinur minn k�r.
Fa�irinn mun �ig geyma.
Um aldur og �vi �� ver�ur m�r n�r.
Aldrei �g skal ��r gleyma.
Svo v�knum vi� me� s�l a� morgni.
Svo v�knum vi� me� s�l a� morgni.
Svo v�knum vi� me� s�l a� morgni.
Svo v�knum vi� me� s�l a� morgni.
Nafn � lagi :Kve�ja
H�fundur :Bubbi Morthens
Vinir og fj�lskylda | Breytt s.d. kl. 22:11 | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (27)
And life goes on...
13.9.2008 | 01:22
L��anin s��ustu daga og vikur hefur veri� skr�tin, eiginlega eins og bland � poka, l�fi� r�llar �fram og �g held �fram a� takast � vi� verkefni daglegs l�fs �� �essi alvarlegu veikindi og dau�astr�� m�gkonu minnar vomi yfir okkur alla daga.�g brest � gr�t af litlu tilefni og finn fyrir mikilli rei�i sem �v� mi�ur bitnar � ��rum � kring um mig...helst f�lki sem �ekkir ekki haus n� spor� � m�r, �g ibba mig vi� afgrei�sluf�lk � b��um og hvern �ann sem er ekki alveg eins og m�r hentar �essa dagana...e�lilegt sorgar�stand segja �eir sem best vita, �g veit �a� svo sem en �a� sem er enn skr�tnara og �� kannski� ekki.... er a� eldri sorgir banka � dyr og minna � sig svo r�fur �....
�g � �essa dagana a� vera skrifa ranns�knarritger� en �g get ekki seti� lengi vi� � einu, er ��ur en �g veit af farin a� sinna einhverju ��ru...v�flast gjarnan � vinnustofuna set t�nlistina � botn og m�la eins og �g eigi l�fi� a� leysa jafnvel fram � n�tur....�a� er svo sem �kve�in l�kning f�lgin � �v�, en m�r v�ri n�r a� sitja yfir skriftum..
� dag er tv�falt afm�li..h�sband � afm�li og samband okkar l�ka...�a� eru 21 �r s��an vi� �kv��um a� ver�a k�r�... � tilefni dagsins f�rum vi� �t a� bor�a og nutum �ess a� vera saman enda sj�umst vi� bara or�i� um helgar �annig a� vi� n�tum t�man eins vel og h�gt er. Svo bau� barnabarni� okkur � kaffi og s�kkula�ik�ku � kv�ld...tj��i afa s�num �a� a� br��um yr�i hann hundra� �ra yr�i kannski lifandi �� og myndi ver�a bogin, �urfa staf og tala skr�tilega...humm afinn er 49 � dag...
en fyrir barni� er l�till munur � �eim aldri og hundra�...hehe.
M�gkona m�n � svo afm�li �ann 17 sept n�stkomandi ef Gu� lofar....
�
Vinir og fj�lskylda | Breytt 16.9.2008 kl. 14:50 | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (17)