Bloggf�rslur m�na�arins, okt�ber 2007
Held �a� hafi slegi� a�eins �t� fyrir m�r.
30.10.2007 | 19:24
Merkilegt hvernig ma�ur er. ��ur en �g f�r �t hlakka�i �g mest til a� losna fr� heimilisst�rfum, s� a� �g myndi n� hafa allan heimsins t�ma bara fyrir sj�lfa mig.
En miki� ferlega er �a� n� �reytandi til lengdar, a� hugsa bara um rassgati� � sj�lfum s�r.
N� s� �g �a� � hyllingum a� elda heima hj� m�r og hanga � moppunni. ma�ur er n�tt�rulega ekki � lagi.
�g s� �a� l�ka � hyllingum hva� allt yr�i n� au�velt �egar b�rnin yr�u st�r, n� eru �au st�r og �g vildi gjarnan a� �au yr�u ogguponsu l�til aftur. �g s� � r�srau�um bjarma brj�stagj�f og kn�s og kjass, �ykist au�vita� ekkert muna eftir �v� �egar �g var �a� �rmagna eftir n�turgr�t barnanna a� h�sbandi� var� a� teygja sig � brj�sti� og leggja barni� � spena svo �a� fengi n� einhverja n�ringu, og �g var n�nast r�nulaus � me�an. Svo au�vita� skrei� hann �sofinn � vinnuna � morgnana.�
�g held a� �etta s� elli merki �egar ma�ur man bara �a� g��a og s�r jafnvel hlutina betri en �eir voru.� Kannski sem betur fer, �tli �g v�ri ekki vitskert ��ruv�si.
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (11)
Pirripirripirr pirripirr pirripirri pirr pirripirr...........
29.10.2007 | 22:05
�g f�r � sm� yfirhalningu � h�rgrei�slustofu � dag, sem v�ri varla � fr�s�gur f�randi nema fyrir �a� a� au�vita� lenti �g � konu sem var svo vark�r � �llum hreyfingum a� �a� var a� gera mig..... BRJ�LA�A.
�g �oli ekki a� fara � h�r�vott� hj� f�lki sem nuddar h�rsv�r�in svo laust a� �a� ja�rar vi� a� vera k�tl. Allt sem konan ger�i var � samr�mi vi� h�r�vottinn, grei�unni var stroki� OFUR h�gt..... um h�ri�, h�n klippti ofurh�gt......� og tala�i ofurh�gt. ........
�g var 3 t�ma � st�lnum hj� henni af �v� h�n var svo h�g.� Vilji�i sp� �� 3JA T�MA PIRRINGI.
�a� er eins gott a� �g er dagfarspr�� kona en hef�i �g �urft a� vera m�n�tu lengur hef�i �g �skra� � hana.
��g get bara ekki a� �v� gert en svona me�fer�ir virka ekki � mig eins og sl�kun, �g ver� hins vegar tr�til ��
�g hef l�ka lent � svona sj�kra�j�lfurum, sem �ykjast vera nudda en koma varla vi� mann m�ttleysislegar strokur eftir bakinu eru bara ekki a� gera sig. Mig langar a� taka svona f�lk og hrista �a�.
ARG �g get or�i� svo pirru�, �etta er eins og kl�ja stanslaust � nefi�.�
Dj�.... hva� er dj�pt � polly�nnu n�na.�
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:03 | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (8)
Hall�, hefur einhver s�� f�rsluna m�na?
29.10.2007 | 16:20
Haldi� a� �g hafi ekki t�nt n�justu f�rslunni minn. �g kom heim fr� Turku � g�r og skrifa�i pistil um �� fer�, birti hann a� �g taldi en...... finn hann hvergi.� Veit ekki hva� �g hef gert sem var� �ess valdandi a� �g finn hann ekki.� Allavega nenni �g ekki a� skrifa allt aftur, en � stuttu m�li sagt, �� var �etta n� samt skemmtileg fer�. Turku er miki� fallegri borg heldur en Lathi og f�lk �ar er opnara og l�kara �v� sem ma�ur � a� venjast a� heiman.
H�r er enn �g�tis ve�ur, snj�laust en �a� frystir �rl�ti� � n�ttunni, ekki �a� a� �g hef ekkert � m�ti kulda og snj�, �a� er helv..... slabbi� sem �g �oli ekki, �a� ver�ur allt blautt og ma�ur einhvern veginn veit aldrei hvernig � a� kl��a sig.
�a� styttist ��um � heimf�r hj� m�r, r�tt r�mir 30 dagar eftir, j� �g er sko farin a� telja ni�ur og er � stundum vi��olslaus af tilhl�kkun, �g m� hafa mig alla vi� til a� halda einbeitingu vi� n�mi�. N� reynir � a� nota polly�nnu takta � tilveruna.
�g dau��funda�i h�sbandi� um helgina, hann f�r � afm�li til fr�nda og vinar en �ar sem �eir eru samankomnir er alltaf gaman, eftir afm�li f�r hann � ball me� vinkonum okkar � heimilist�num, �g hef�i svo gjarnan vilja� vera �ar, enda engu l�kt a� skemmta s�r me� �eim. En koma t�mar og koma r��.� En n� ver� �g a� einhenda m�r � n�mi�, ��ruv�si hefst �etta v�st ekki, �anga� til n�st. BLE BLE.
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (5)
�R-BLOGG.
25.10.2007 | 23:05
J�ja elskurnar �� er �a� �r-blogg, �a� er nefnilega l�ngu kominn h�ttat�mi hj� m�r �egar �etta er skrifa�, er bara svo upp tj�nnu� a� �g get ekki sofna�.
� morgun �tlum vi� �skar sk�labr�i a� fara � helgarfer� til Turku, �tlum a� heims�kja Paulu vinkonu okkar, �annig a�.... �g ver� a� lifa �n �ess a� blogga e�a lesa blogg.
� m�nudag byrjar svo n�r k�rs hj� m�r, mj�g spennandi, �g skr��i mig � graf�k/ prent, hef svo sem fari� � �annig� k�rs ��ur, en �etta er tilbreyting og � raun allt anna� en a� m�la. �g er b�in a� sta�festa �a� a� �g fari heim 1 des, og �g get varla be�i�. �� ver� �g b�in a� vera h�r � 3 m�nu�i og lengur get �g bara ekki hugsa� m�r a� vera fr� fj�lskyldu sem fer ��um st�kkandi. Hundur d�ttur minnar eigna�ist 4 hvolpa � dag og f�kk �g beinar l�singar af f��ingu, var � t�mabili a� missa mig yfir �essu �llu saman. En �a� besta er og n� m� �g kjafta ( hef �urft a� �egja svo lengi ) er a� d�ttirin sj�lf er �l�tt, �g er semsagt a� ver�a amma � anna� sinn.�
er farin � h�ttinn og� bi� a� heilsa � bili
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (9)
Finnlandsfari � sundi.
24.10.2007 | 08:55
Haldi� a� �g hafi ekki fari� � sund � g�r. �j�,� �g var alveg or�in uppiskroppa me� afsakanir fyrir �v� a� fara ekki. N� skyldi teki� � �v�, �tla�i a� synda �r m�r verki og stir�leika og slaka svo � � heita pottinum � eftir, enda f�tt betra en sund gegn stir�leika. �g m�ti galv�sk � sv��i� og �tla vippa m�r �r �tisk�num en er rekinn inn � klefa me� hneykslunarsvip starfsmanns og vinsamlegast be�inn um a� fara �r �eim inni.�
N� �g hl�ddi, f�r �r sk�m og ��rum fatna�i, �ramma�i yfir gr�tsk�tugt g�lfi� og beint � sturtu, �or�i samt ekki anna� en a� sko�a � kringum mig til a� sj� hvort �g v�ri �rugglega ekki a� gera eins og hinir. J�, hef�bundinn �vottur virtist eiga s�r sta� ��ur en f�lk f�r � laugina.
�g storma�i �r sturtu og � laug. �g hef�i betur staldra� vi� og sko�a� a�st��ur. �g nefnilega vissi ekki fyrr �g var allt � einu komin � r�� af syndandi f�lki. S� � hendingu a� s� partur af lauginni sem �tla�ur var fyrir almenning var �rmj�r. �g hef aldrei � �vi minni synt eins hratt, sl� pers�nulegt hra�amet. �a� kom reyndar bara til af �v� a� s� sem � undan m�r f�r syndi eins og um keppni v�ri a� r��a, og ekki vildi �g ver�a til �ess a� skemma rythman � r��inni. Eftir 4 hringi ( j� vi� syntum � hringi, ma�ur var� a� beygja � �llum hornum) var �g gj�rsamlega b�in � �v�, b��i vegna hra�ans og svo var m�r au�vita� brug�i� yfir �essu fyrirkomulagi.
�g n��i einhvernvegin a� kl�ra mig �t � horn �n �ess a� skemma taktinn og kasta �ar m��inni d�g��a stund, l�t eins og �g v�ri� �arna � hverjum degi og ger�i ekkert anna� en a� synda � r�� �kva� a� taka nokkra hringi � vi�b�t enda kom �g �arna til a� hreyfa mig. Var� a� s�ta f�ris � �v� a� komast � hringinn, s� sm� glufu, spyrnti eins fast og �g gat fr� bakkanum og enda�i upp� klofi � n�sta manni.
Au�vita� var sundgarpurinn sem stj�rna�i hra�anum l�ngu farin, s� sem hins vegar stj�rna�i n�na var �v�l�kur h�gfari a� �g m�tti tro�a marva�ann � 4 hringi ef �g �tla�i ekki a� drukkna �arna. �a� var ekkert pl�ss til a� taka fram �r.
�g neytti s��ustu kraftana � a� kl�ra mig upp �r lauginni og � heita pottinn. �
�egar �g f�kk r�nu aftur s� �g og fann a� �etta var enginn venjulegur pottur. � honum voru nefnilega t��ur af �llum st�r�um og ger�um. Skyndilega fer allt � fleygifer� og � �v� andartaki s� �g skilti� fyrir ofan pottinn sem � st�� ( � Finnsku au�vita�)� ME�FER�AR POTTUR.� �g var skyndilega barinn me� vatni � her�arnar, krafturinn var svo mikill a� �g gat ekki hreyft hendurnar. Sundbolurinn teyg�ist au�vita� �t � mi�jan pott, en �a� sem var fyndnast var �a� a� engum ��tti �a� athugavert. �g h�lt �fram a� l�ta eins og �g v�ri �arna � hverjum degi. skyndilega st��va�ist vatni� og t��a sem sta�sett var r�tt vi� afturendann � m�r f�r � gang. �v�l�kt snarr��i sem �g s�ndi, me� �v� a� klemma kinnarnar saman, hef�i annars fengi� �arna �keypis st�lp�pu. Svo t�k hver t��an vi� af annarri.
�egar potturinn st��va�ist skreiddist �g upp �r og inn � sturtu. �ar er h�gt a� velja um 3 saunaklefa. �g valdi Tyrknest sauna, kannski eins gott a� �g f�r � sauna, veit ekki hvernig �g v�ri annars � dag, sennilega � r�minu, �v� �g er eins og �ttr�tt gamalmenni � dag, get me� naumindum slegi� � lyklabor�i�, hva� �� staulast stigana, enda hef �g ekki tro�i� marva�ann � 30 �r. �g �tla hins vegar aftur � sund vi� fyrsta t�kif�ri.
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (13)
Sm� update fr� Finnlandi og sj�lfsmynd � or�um.
23.10.2007 | 11:38
Meira hva� �etta blogg er mikill t�ma�j�fur. �g � a� heita vera � viku fr�i fr� sk�lanum, �arf svo sem a� vinna� � �v� fr�i en einhvern veginn afkasta� �g minna �egar �g hef minna a� gera, �� drolla �g bara � t�lvunni lesandi blogg h�gri vinstri eins og �g s� � launum vi� �a�.�� �annig a� k�ru bloggvinir,� a�rir vinir og vandamenn ,l�ti� ykkur ekki breg�a �� minna heyrist � m�r n�stu daga, ver� nebbla a� lj�ka �kve�num verkefnum � vikunni �� ���ir ekkert a� vera l�mdur vi� bloggi�, er svo dj�.... erfitt a� lesa � t�lvuskj�inn og m�la � sama t�ma.
En svo �g leyfi ykkur a� fylgjast me� hva� �g hef veri� a� brasa s��ustu daga( anna� en a� lesa blogg) �� f�rum vi� nokkur saman �t a� bor�a � f�studagskv�ldi�, b��i til a� f� almennilegan mat og svo til a� halda upp � �a� a� �essum k�rs var a� lj�ka.
Fyrir valinu var� indverskur veitingasta�ur. �ar t�k � m�ti okkur �j�nn sem vildi �lmur vita hva�an vi� k�mum og hvort vi� v�rum b�sett � Finnlandi og hversu lengi vi� �tlu�um a� vera og� og� og� og svona dundu � okkur spurningarnar. Eftir a� hafa fengi� t�mandi uppl�singar� um allt sem hann taldi sig langa og �urfa a� vita, bila�ist hann af spenningi. Nudda�i saman h�ndunum � mikilli ge�shr�ringu og spur�i: m� �g elda handa ykkur brag�sterkan mat? Finnar nefnilega vilja einhverra hluta vegna ekki hafa brag� af matnum s�num. �eir Finnar sem sl��ast h�r inn, eru sk�thr�ddir vi� matinn okkar, vi� bj��um upp� sterkt, medium og mild, eeeenn, erum samt b�nir a� dempa allt ni�ur. �annig a� �a� sem telst vera sterkt � matse�li er bara milt fyrir okkur.
N� vi� au�vita� p�ntu�um sterkan mat og horf�um � eftir �j�ninum inn � eldh�s, hann svo sem reyndi a� ganga vir�ulega, gat bara ekki hami� gle�i s�na sem �g skil vel, �annig a� g�ngulagi� minnti � mann � g�ngukeppni, mja�mahnykkir og alles. �a� besta var �� a� heyra fagna�arl�ti innan �r eldh�sinu,hehe. N� maturinn var � einu or�i sagt fr�b�r og vi� �tlum � �ennan veitingasta� aftur vi� fyrsta t�kif�ri. Eftir matinn bau� �j�ninn upp � indverskt kaffi � bo�i h�ssins, og �v�l�kt kaffi, f�lk var fari� a� l�ta � okkur �v� fryg�arstunurnar sem komu fr� bor�inu okkar j��ru�u vi� a� vera d�n�.
Eftir mat, r�ltum vi� svo � p�bb og hittum sk�laf�laga, �ar s�tum vi� � g��u yfirl�ti langt fram eftir kv�ldi� og r�ddum heimsins gagn og nau�synjar.
Annars er �g alltaf a� springa �r gle�i �essa dagana. �g er hamingjus�m, ekkert endilega vegna �ess a� allt gengur vel. �a� er fullt af vandam�lum � kringum mig, �au bara stj�rna ekki� l��an minni� lengur. �g finn fyrir hamingju ALLTAF, l�ka �egar m�r lei�ist.
�g er alltaf a� sj� og finna betur og betur a� fyrir mig er hamingja,� state of mind. �g hef � dag aldrei �tt eins l�ti� af efnislegum hlutum,� �kva� � fyrra a� �g vildi ekki lengur vera �r�ll efnislegra hluta., sem �g� var. �a� a� eiga h�s og allt of miki� af d�ti, t�k fr� m�r orku, a� �g tali n� ekki um t�mann sem f�r � a� ditta a� og a� borga herlegheitin. Vi� hj�nin t�kum �� �kv�r�un a� selja allt sem vi� t�ldum okkur geta veri� �n, og gera sem mest af skapandi hlutum og viti menn, h�fum ekki s�� eftir �v� eina m�n�tu. Vi� t�k� g�furleg frelsis tilfinning.� Au�vita� er ekkert a� �v� a� eiga efnislega hluti, �g var bara of upptekin af �v�. �a� er svo margt anna� � ver�ldinni sem gle�ur mig meira.
N� svo versnar heilsan me� hverju �rinu, en �g ver� gla�ari. Ef �g v�ri hestur v�ri b�i� a� skj�ta mig. �g skakklappast �etta einhvernvegin �fram kv�lum kvalin, me� bros � v�r. Eitthva� er or�i� l�ti� um brj�sk � milli li�a � hryggs�lunni, n� �g er me� lungna�embu, li�agigt, s��reytu, vefjagigt svo f�tt eitt s� nefnt. Get ekki teki� nein verkjalyf nema �b�fen anna� slagi�, �v� �g er me� ��ol fyrir morf�n skyldum lyfjum, og hand�n�tan maga, svo �g get ekkert anna� gert en a� t�kla �etta � gle�inni. Enda breytist bo�efnaframlei�sla heilans vi� hl�tur og gle�i, �g framlei�i mitt eigi� heimatilb�na verkjalyf.�� Svo vindur �etta enn frekar upp � sig. Vegna �ess hversu gl�� og s�tt �g er, umber �g verki og vanl��an miki� betur.
En a� baki �essari g��u l��an liggur l�ka bl��, sviti og t�r.� �etta heltist ekkert yfir mig eins og heilagur andi� einn g��an ve�urdag. �nei. �g hef fari� til heljar oftar en einu sinni og dvali� �ar. Kynnst mannlegri eymd � margan h�tt, b��i hva� mig var�ar og a�ra.� �g hef veri� lamin p�nd og kvalinn �rum saman. �g hef gert skrillj�n mist�k, elska�, misst. �g hef erfi�a� � mestan hluta �vinnar , komist tv� skref �fram og n�nast alltaf eitt aftur�bak, �g hef gl�mt vi� �tr�legustu veikindi hj� m�r og m�num.�
�a� sem �g haf�i upp �r krafsinu var getan til a� vera hamingjus�m no matter what. �g a� sj�lfs�g�u finn fyrir �llum litbrig�um tilfinningaskalans, sorg, s�knu�i, tilhl�kkun, v�ntum�ykju, rei�i og svo framvegis, �g hins vegar hef miklu meiri stj�rn � �v� hva�a tilfinning f�r a� vera r�kjandi.
�g elska a� vera til, er � poll��nnu syndromi alla daga og hef ekki hugsa� m�r a� breyta �v�. a� sj� tilbrig�i � ve�rinu, lesa g��a b�k, spjalla vi� samfer�amenn, a� upplifa lei�a, einsemd, s�knu�, tilhl�kkun,� og vonbrig�i. �a� segir m�r a� �g er � l�fi.� Einhverjum kann a� �ykja �etta vera einfeldni, barnaleg afsta�a. En tr�i� m�r, �g hef reynt a� horfa � ver�ldina � gegnum gleraugu kaldh��ni, hroka, �j�ningar og sj�lfsvorkunnar.� �g hef reynt a� taka t�ffarann � l�fi�.� �g hef reynt a� �skra, andskotans, rei�ast, r��a, grenja og �g veit ekki hva�, ekkert af �v� skila�i neinu fyrir mig nema meiri vanl��an og �reytu.
�g hef l�rt a� setja m�rk, b��i m�r og ��rum. �g nenni ekki or�i� a� �sa mig yfir f�n�tum hlutum. �g hins vegar ber hag allra � heiminum fyrir brj�sti m�r. �g get gr�ti� yfir �rl�gum bl��kunnra manneskja hinumegin � hnettinum. �g sty� r�ttindabar�ttu �eirra sem ver�a fyrir ofs�knum og rasisma af einhverju tagi. Allir eiga r�tt � manns�mandi l�fi. Fyrir m�r er ver�ldin eins og st�r gar�ur, fullur af margv�slegum og litskr��ugum pl�ntum, sumar eru einstakar, allar eru mikilv�gar � �v� a� mynda �ennan gar� og �g er �akkl�t fyrir a� f� a� vera me�al �eirra.
Elskurnar eigi� g��an dag, og nj�ti� l�fsins.
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (17)
H�sr��andi � har�ahlaupum, yfirfer�, og FR� !!!!!
19.10.2007 | 21:33

Fara Eystland� ( m�s � astmasj�klingi )� hringja bj�llu� ( innsog )� lengi, lengi� ( meira m�s )� r�ta fara,� ( stuna )� gleyma veski� ( og enn meira m�s )�� pening.� A� svo s�g�u s� �g � iljarnar � henni �t �r h�si, �ar sem h�n hlj�p, ( skoppa�i )�


� dag var yfirfer� �� m�lunark�rsinum og �g var mj�g s�tt vi� kr�tt�kina sem �g f�kk. Framundan er viku fr� sem �g �tla a� nota � vinnu, og sm��� fer�al�g, kl�ra ritger� og l�ra Finnsku. Humm, vo�a hlj�mar �etta eitthva� miki�.� Fer eftir helgi til Helsingi, � heims�kn � �peruna og svo til Turku �ar sem �g �tla heims�kja Paulu vinkonu. En �ar sem �g er ein heima um helgina, �tla �g a� nota t�kif�ri� og skutla m�r � �etta f�na nuddba�kar, �n hj�lpar h�sr��anda.

�
�
�
�
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (17)
Loftslagsbreytingar �gna fri�i � heiminum. ( fyrirs�gn af mbl.)
18.10.2007 | 20:28
![]() |
N�belsver�launin s�na a� loftslagsbreytingar �gna fri�i" |
Tilkynna um �vi�eigandi tengingu vi� fr�tt |
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (14)
Villtur dans, innkaupakarfa og fleira.
17.10.2007 | 22:51
�a� er or�in k�nst a� ganga um eldh�s h�sr��anda �essa dagana. �egar �g kem ni�ur � eldh�s � morgnana byrja �g i�ulega � sama verkinu, A� LOKA ELDH�SSK�PUNUM, svo �g slasi mig ekki, annar hver sk�pur og �nnur hver sk�ffa stendur nefnilega opin.
�v� n�st leita �g a� kaffik�nnunni, hef eiginlega sn�i� �v� upp � leik. Spyr mig spekingslega og kl�ra m�r � h�kunni, hvar skyldi h�n hafa skili� hana eftir n�na? Fann hana s��ast inni � kl�setti
Vi� �etta b�ttist svo n� �raut um helgina, og� �a� er a� sveigja framhj� drulluklessu sem hefur fengi� a� vera ��reitt � mi�ju eldh�sg�lfinu. S� blettur kom til af �v�, a� eftir saunaprt�i� g��a um helgina. �� fengu ��r kellur s�r a� bor�a. Vinkona h�sr��anda haf�i opna� s�ldarkrukku og eitthva� haf�i leki� � g�lfi�, h�n hins vegar t�k ekkert eftir �v� og steig galv�sk � sulli�.
�ar me� h�fst ��isgengnasti dans sem �g hef� � �vi minni s��. �etta atri�i var hreinlega eins og �r teiknimynd,haha. Hendur fleyg�ust til og fr�, f�tur skvettust � �e�lilegar st��ur, h�fu�hnykkir �annig a� �g h�lt hreinlega a� �etta v�ri ekki h�gt og svo st�� �essi dans yfir � �rat�ma. Fyrir rest enda�i konan � hillum sem voru � einum veggnum og n��i � svipstundu a� breyta allri uppr��un �ar.
Innihald s�ldarkrukkunnar l� n� allt � g�lfinu, og hva� haldi�i a� kellur hafi gert? j� teyg�u sig � handkl��i sem ��r h�f�u nota� til a� �urrka sig� eftir saunaba�i� og �urrku�u slubbi� upp me� �v�. En �ar sem engin �eirra var allsg��, �� var� hluti eftir � g�lfinu og hefur fengi� a� �orna og kl�strast ��reittur s��an. �mislegt anna� hefur svo sem fengi� a� festa sig vi� klessuna, eitthva� �r sokkum h�sr��anda� t.d. �v� h�n l�tur n� ekki eina drulluklessu hr��a sig og st�gur �hika� � hana. Okkur hinum �b�um h�ssins finnst or�i� fr��legt a� sj� hana breytast dag fr� degi, og svo er �a� eiginlega� or�i� ranns�knarefni hversu vel h�sr��andi �olir a� hafa �etta �arna.
H�n kom hins vegar f�randi hendi, �egar h�n kom heim � dag. Haf�i fari� � �etta f�na n�mskei� � �talskri matarger� og kom heim me� afganga sem h�n vildi �lm gefa okkur skiptinemum. Me� g��um vilja og mikilli einbeitingu var h�gt a� finna brag�, en a� �g k�mi �v� fyrir mig hva� �a� g�ti veri� var hins vegar erfi�ara.
Annars fannst m�r h�n miklu flottari heldur en maturinn sem h�n bau� upp�, �ar sem h�n rigsa�i inn um dyrnar, me� innkaupak�rfu � hendinni. Karfan er merkt � bak og fyrir st�rum s�permarka�i h�r � grenndinni.� �etta notar h�n hins vegar eins og a�rar konur nota veski. Finnst �a� svo fj�ri einfalt, �arf ekkert a� gramsa til a� finna hlutina, k�kir bara � k�rfuna og finnur �a� sem hana vantar.
�g �tla hins vegar a� notast vi� t�skur og veski �fram.
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (11)
Af tilfinningasemi.....
15.10.2007 | 18:35
�a� sem �g er � mikilli ��rf fyrir tilfinningalega n�nd, ger�i m�r eiginlega ekki grein fyrir �v� hversu miki� �g vir�ist snerta f�lki� mitt og vini fyrr en �g var b�in a� vera einhverjar vikur h�rna � Finnlandi.
�a� ver�ur v�st seint sagt um Finna a� �eir s�u eitthva� a� kafna �r tilfinningasemi. F�kk sta�festingu � �eirri sko�un minni � t�ma � dag. Kennarinn� sem fr��ir okkur um menningu Finna var a� segja okkur fr� ranns�kn sem var einu sinni ger� � �v� hversu miki� pl�ss f�lk �arf � kringum sig �n �ess a� l��a illa.
Sp�nverjar, �talir og einhverjir fleiri, �urfa a� hafa um 70cm � milli s�n. �eir elska a� snertast, fa�mast og kyssast. Finnar �urfa hins vegar um 170cm, vilji� �i� sp�! �a� sem �eim finnst �eim vera ��gileg fjarl�g�, finnst m�r varla vera kallf�ri. �
M�li s�nu til stu�nings t�k kennarinn d�mis�gu af tengdaf��ur s�num og d�ttur hans ( sem sagt eiginkonu sinni) Fyrir einhverjum �rum s��an haf�i h�n fari� til �tal�u sem skiptinemi og dvaldi �ar � eitt �r. Kennarinn t�k �a� fram a� mj�g k�rt v�ri me� �eim fe�ginum og sag�i samband �eirra n�i�. N� eftir �ri� kemur konan heim og fa�irinn b��ur me� eftirv�ntingu � brautarpallinum. Hvernig haldi� �i� svo a� m�tt�kurnar hafi veri�? jaa �g veit allavega hvernig �g hef�i teki� � m�ti �stvini. �g hef�i fari� � handahlaupum upp h�lsinn � vi�komandi og kysst og kjassa�, �a� og j�a�. Pabbinn hins vegar r�tti d�ttur sinni h�ndina, horf�i fast � augun � henni og �a� �rla�i fyrir brosi. D�ttirinn lif�i lengi � �essari minningu, pabbi hennar haf�i ekki s�nt sl�ka vi�kv�mni og tilfinningasemi s��an h�n var l�til stelpa.
F�i Finnar s�r hins vegar � glas eru �eir eins og bl��heitasta� lat�nof�lk . �eir opnast upp � g�tt og engu l�kara er enn a� �eir hafi veri� bestu vinir ��nir fr� f��ingu. �g var� vitni a� �v� � f�studaginn var �egar �g f�r � gr�muball. M�r fannst �a� fr�b�rt og vel til fundi� a� brj�ta �sin svona og hrista nemana saman. �egar �g hins vegar kom � sk�lann � morgun var eins og �etta gr�muball hef�i aldrei veri� haldi�. Kennarinn kom svo sem inn� �essa heg�un samlanda sinna og hughreysti okkur me� �eim or�um a� �eir v�ru bara svona, �etta v�ri inngr�i� � �j��ars�lina.�
�i m�tti �g �� frekar bi�ja um tilfinningasemi
Bloggar | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (18)