Bloggf�rslur m�na�arins, n�vember 2008

�g m�tti til....

Skemmtileg grein sem �g rakst �

http://kistan.is/default.asp?sid_id=25401&fre_Id=78217&tid=2&meira=1&Tre_Rod=005/&qsr


Sm� blogg......

S��ustu vikur hafa veri� annasamar og enginn t�mi veri� fyrir blogg, �g hef �� anna� slagi� geta� k�kt � ykkur bloggvini og kasta� � ykkur kve�ju.

�a� styttist � a� �essi �nn kl�rist � sk�lanum og �g satt a� segja b�� eftir j�lafr�i sem ver�ur sem betur fer snemma � �r, �g ver� komin � fr� 12 des, �g �r�i a� eiga dag �ar sem �g get veri� a� vakna fram eftir degi og gert �a� sem m�r s�nist, a� �g tali n� ekki um a� ey�a t�ma me� vinum og vandam�nnum og bara slaka �...

�g �tla�i � m�tm�lag�ngu um helgina en komst ekki, var � me�fer� hj� fr�b�rum r�ssneskum l�kni sem �g komst � kynni vi�. Konan s� vinnur � sj�krah�si � P�tursborg og kemur nokkrum sinnum � �ri til landsins til �ess a� stunda s�na sj�klinga og hitta manninn sinn. �a� er bara ekkert fl�knara en �a� a� konan er a� fremja � m�r kraftaverk. Eftir �v� sem �g kynnist hennar a�fer�um meir og upplifi bata � eigin skrokki, skil �g minna � vestr�num n�t�ma l�kningum sem gera oft ekkert anna� en a� st�tfylla sj�klingin af lyfjum og b�a til n� vandam�l �v� flest lyf hafa svo miklar aukaverkanir a� ma�ur ver�ur oft veikur af �eim einum saman.

Til d�mis var �g send su�ur � s��ustu viku, �tti �ar a� hitta merkan l�kni. �g f�r me� flugi um h�degi hitti l�kninn � 20 m�n�tur og �ar af �urfti �g a� slefa � dall � 10 m�n�tur, l�knirinn sem by the way er titla�ur pr�fessor horf�i skilningsslj�r � mig og sag�i hreinlega: �g veit �v� mi�ur ekki af hverju �� hefur �essi og hin einkenninn, me� �a� flaug �g heim seinna um daginn, 30 ��sund kr�num f�t�kari.

�g legg til a� �a� ver�i ekki bara breyting � �slenskri stj�rnskipan� heldur ver�i innleidd n� stefna � heilbrig�isgeirann, best v�ri a� blanda saman hef�bundnum og �hef�bundnum l�kningum. �g er viss a� �a� v�ri h�gt a� spara millj�nir � lyfja og l�kniskostna� bara vi� a� notast vi� �hef�bundnar l�kningar � bland vi� anna�. �g hef heldur aldrei skili� �essa f�ribanda vinnu hj� l�knum. Manni er �thluta� 15-20 m�n�tum og � �eim t�ma � sj�klingur a� geta sk�rt fr� einkennum, l�knir sko�a� vi�komandi og greint sj�kd�minn e�a vandann og komi� me� lausnir til �rb�ta...er �a� nema von a� l�knamist�k skipti hundru�um � �ri...

Eitthva� var� hlaupaframinn minn endasleppur W00t mass�v beinhimnub�lga lag�ist � konuna svo �g neyddist til a� leggja sk�num � bili, en �a� er svo sem allt � lagi �v� vi� Sigurbj�rg �rna erum a� fara saman � stafag�ngu, h�n kann �etta upp� s�na t�u s��an h�n bj� � Finnlandi......annars vorum vi� �samt fleirum � Laxdalsh�si � g�r. �ar var �r�inn Karlsson leikari me� upplestur � s�gu eftir Tryggva Emilsson. �etta var svo vel gert hj� fr�nda a� �g upplif�i s�guna eins og �g hef�i veri� st�dd �arna sj�lf. N� hef�u margir �slendingar gott af �v� a� lesa af f�t�ku f�lki...


Til allra.....

Eins og heyrst hefur � fr�ttum �� voru ABC samt�kin r�nt � Na�r�b�. St��in sem var r�nd er � umsj� ��runnar Helgad�ttur sem vinnur �ar fr�b�rt og �eigingjarnt starf. �g vil hvetja alla sem eru afl�guf�rir um a� leggja samt�kunum li� svo �au komist � gegnum n�stu vikur. Hver einasta kr�na skiptir m�li og �tr�legt hva� h�gt er a� gera fyrir litlar upph��ir. H�r er svo reikningsn�mer sem h�gt er a� leggja inn �.

1155- 15 - 044005 kt: 690688-1589


Innskr�ning

Ath. Vinsamlegast kveiki� � Javascript til a� hefja innskr�ningu.

Haf�u samband