10.9.2009 | 14:16
Til H�nnu Birnu til eftirbreytni - Hrein torg - f�gur borg
S��an Feisarinn e�a F�si� eins og menn kalla �a�, ger�ist m�nnum svo hugleiki� a� �ar fara fram �ll helstu samskipti f�lks sem tj�ir sko�anir s�nar � f�um or�um, hefur bloggi� bori� skara�an hlut fr� bor�i.
�g hef til a� mynda l�ti� blogga� undanfari� �r e�a jafnvel tv�. B��i er �a� �me�vita� og me� vilja gert. �g t�k �� �kv�r�un a� l�ta af skrifum og sko�unarskiptum um t�ma, e�a �ar til heilsa m�n v�ri or�in �a� g�� a� �g �yrfti li�ti� fyrir skrifum a� hafa.
N� er svo komi� a� Eyj�lfur er heldur a� hressast og gott betur. �tti a� vera vinnuf�r og er �v� um� t�ma h�lfflutt til Reykjav�kur til a� byggja mig upp f�lagslega og hitta f�lk. �g kann �v� vel a� geta gengi� me� hundana um g�tur borgarinnar. En �a� sem hefur komi� m�r s�rstaklega � �vart er hve borgin gangst�ttir og g�tur eru illa �rifnar.
��r gotur sem �g geng hva� helst er um Holtin, Nj�lgsata, Grettisgata, Bar�nst�gur og �ar um kring. Og m�r hreinlega ofb��ur hvernig gangst�ttirnar l�ta �t svo ekki s� tala� um g�tur�sin.
Sj�lf bj� �g vi� Nj�lsg�tu � �ri�ja h�si fr� Klapparst�g fyrir margt l�ngu. L�klega � t�mabili Geirs Hallgr�mssonar ��verandi borgarstj�ra. �� var slagor�i� sem glumdi � eyrum manna; Hrein torg - f�gur borg. �g var unglingur � �essum �rum en �g man eins og gerst hafi � g�r hve �g t�k �etta til m�n. Upp voru settar ruslatunnur � lj�sastaura og m�r hef�i aldrei dotti� � hug a�kasta fr� m�r umb��um utan af s�lg�ti e�a einu n� neinu nema � ��r tunnur.
�g var gangandi enda �tti ma�ur ekki b�l � �eim �rum. Gekk � Valsheimili� n�nast daglega og ni�ur � Torg � str�t� � sk�lann. Borgin var a� v�su minni, en mi�borgin var s� sama a� mestu leyti sem n�. H�n var hrein og �a� unnu g�tus�parar � hverju horni og s�pu�u rennusteina og gangst�ttar.
�eir sj�st ekki lengur en � atvinnuleysisskr� eru tugir �usunda. �g skora �v� � H�nnu Birnu borgarstj�ra sem l�klega var barn a� alast upp � Hafnarfir�i og man ekki �essa t�ma, a� kynna s�r �essi m�l. �a� hl�tur a� vera h�gt a� fletta upp � skr�m og finna hvernig Geir �tf�r�i �etta �tak sem skila�i virkilegum �rangri. Svo miklum a� enn stendur �etta � m�r og �g kasta aldrei fr� m�r rusli � g�tur e�a gangst�ttir; svo r�kt�er �etta � m�r. Hrein torg - f�gur borg.
Flokkur: Stj�rnm�l og samf�lag | Breytt 11.9.2009 kl. 01:55 | Facebook
Athugasemdir
Vil bara benda ykkur � , sem b�i� � 101 og vir�ist ekki sj� a�ra sta�i, a� l�singin g�ti veri� � ��rum hverfum borgarinnar.
�v� mi�ur vir�ist f�lki� sem � lei� um borgina vera upp til h�par s��ar var�andi umb��ir sem �a� hendir.� �g geng miki� um g�ngust�ga � borginni.� �ar eru tv� atri�i sem �g vil minna �.� Fyrst eru �a� �eir sem eru hlaupandi e�a hj�landi � malarst�gum.� �i� ver�i� umgangast �essa g�ngust�ga betur.� F�lk sem hleypur vir�ist ekki kunna a� hlaupa � m�l !
Svo eru �a� hundaeigendur, hvers vegna nenni� �i� ekki a� hir�a upp hundask�tin?� �a� er varla h�gt a� labba suma st�ga vegna hundask�ts !
JR (IP-tala skr��) 10.9.2009 kl. 22:04
Ekki veit �g hver �� ert JR, en ekki �orir �� a� koma fram undir nafni. �eir sem ekki gera �a� hafa a�m�nu viti veikan m�lsta� a� sty�ja.
�� hl�tur a� vita a� hundaeigendur eru ekki allir sn�ttir �t�r s�mu n�s, fremur en s��arnir. En �v� mi�ur eru til hundaeigendur sem ekki �rifa upp eftir hunda s�na og eru okkur hinum sem �vinlega gerum �a� til mikillar skammar, �v� au�vita� f�um vi� � okkur s�kina �lls�mul. En �a� eru a�eins �eir f�v�su sem flokka hundaeigendur� alla sem einn � sama flokkinn, r�tt eins og svarta, hv�ta gula e�a a�ra menn og konur svo ekki s� tala� um �tlendinga.
�v� getum vi� aldrei sett alla undir sama hatt og bent � h�p �eirra sem eiga jeppa� e�a Toyotur og sagt; �i� eru� eins. �annig er �a� ekki og getur �a� bara aldrei or�i�.
�g tek �etta ekki til m�n �v���g tek jafnan upp eftir a�ra l�ka ef �g geng fram � hundsk�t. Ef mig vantar poka af einhverjum ors�kum, banka �g upp � ��n�sta h�si og f� gefins poka og tek upp eftir minn hund. Auk �ess reyni �g a� vera me� �urrkur � m�r l�ka til a� �urrka upp ef �g n� ekki �llu.
�v� fyrirb�� �g m�r �� �s�kun �ina a� hundaeigendur s�um allir eins. �a� eru til sl�mir og �a� eru til g��ir hundaeignendur eins og hei�arlegir mog �hei�arlegir menn�� samf�laginu almennt. En svona l�sa ford�marnir s�r og h�n er systir f�viskunnar...
Forvitna bla�akonan, 11.9.2009 kl. 02:14
B�ta vi� athugasemd [Innskr�ning]
Ekki er lengur h�gt a� skrifa athugasemdir vi� f�rsluna, �ar sem t�mam�rk � athugasemdir eru li�in.