19.6.2014 | 18:33
H�r er �slensk grein og myndband sem s�nir risasj�naukann
� Stj�rnufr��ivefnum er a� finna grein um �ennan magna�a sj�nauka�sem hefur veri� nefndur St�rsta auga jar�ar.
H�r a� ne�an er myndband sem s�nir a� �essi sj�nauki er engin sm�sm��i. Taki� eftir b�lunum fyrir utan bygginguna sem eru �rsm�ir � samanbur�i vi� �ennan risasj�nauka.
-Sverrir
![]() |
St�rsti geimsj�nauki veraldar � fjallstoppi |
Tilkynna um �vi�eigandi tengingu vi� fr�tt |
V�sindi og fr��i | Breytt s.d. kl. 18:45 | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (1)
21.5.2014 | 22:38
Hj�lpa�u okkur a� f�ra b�rnum alheiminn inn � sk�lastofuna
Eitt helsta markmi� okkar og Stj�rnusko�unarf�lags Seltjarnarness er a� efla �huga barna � stjarnv�sindum. �a� h�fum vi� til d�mis gert me� �v� a� taka ��tt � a� gefa �llum sk�lum � �slandi sj�nauka og Jar�arbolta (�� getur keypt Jar�arbolta og verkefnab�k hj� okkur til a� styrkja vefinn).
Fyrir sk�mmu h�f al�j��lega menntaverkefni� Universe Awareness (UNAWE) (sem vi� erum hluti af) s�fnun til a� f�ra sk�lum v��a um heim, einkum � st��um �ar sem b�rn eiga undir h�gg a� s�kja, kassa me� kennslub�na�i fyrir stj�rnufr��ikennslu.
Stj�rnusko�unarf�lag Seltjarnarness hefur styrkt �etta fr�b�ra verkefni um 1000 evrur.
Safna �arf 15 000 evrum til a� verkefni� ver�i a� veruleika.
Vi� �skum n� eftir hj�lp ykkar til a� f�ra b�rnum v��a um heim (l�ka � �slandi) Alheim � kassa.
Heims�ktu https://www.kickstarter.com/projects/unawe/universe-in-a-box og styrktu verkefni� um einhverja af eftirfarandi upph��um:
- 25 evrur - Styrkjendur f� Jar�arbolta
- 50 evrur - Styrkjendur f� Jar�arbolta og verkefnab�k og barnab�k um geimveru sem heims�kir j�r�ina
- 100 evrur - Styrkjendur f� Universe in a Box. Tilvali� a� gefa einhverjum �hugas�mum b�rnum e�a einhverjum sk�la e�a leiksk�la � �sland!
- 120 evrur - Styrkjendur f� Universe in a Box. Tilvali� a� gefa einhverjum �hugas�mum b�rnum e�a einhverjum sk�la e�a leiksk�la � �sland!
- 165 evrur - Styrkjendur f� Universe in a Box, Jar�arbolta og verkefnab�k og barnab�kina.
Vinsamlegast l�ti� okkur vita ef �i� �kve�i� a� styrkja verkefni� um 100 evrur e�a meira! �a� er til �ess a� vi� getum haldi� utan um �� sk�la sem f� alheiminn � kassa.
Heims�ktu https://www.kickstarter.com/projects/unawe/universe-in-a-box og styrktu verkefni�!
14.2.2014 | 16:39
36% �slendinga sv�ru�u � sama veg 2005
�a� er engin ��rf � a� hneykslast � Bandar�kjam�nnum 36% �slendinga sv�ru�u � sama veg � evr�pskri k�nnun 2005.
36% �slendinga s�g�u s�lina sn�ast um j�r�u
Vegur stj�rnufr��ikennslu hefur aukist � undanf�rnum tveimur �ratugum og �a� er vonandi a� skilningur hafi aukist a� sama skapi. Okkar reynsla er samt a� (e�lilega) s� erfitt fyrir f�lk a� yfirf�ra fr��leik �r kennslub�kunum yfir � raunveruleikann �egar l�rd�murinn stangast � vi� daglega reynslu (kyrr j�r� og s�l sem f�rist � himninum).
-Sverrir�
![]() |
1 af hverjum 4 veit ekki a� j�r�in sn�st um s�lina |
Tilkynna um �vi�eigandi tengingu vi� fr�tt |
30.1.2014 | 19:48
�ttu stj�rnuk�ki en kannt l�ti� � hann?
�ttu stj�rnuk�ki en kannt l�ti� � hann?�
Undanfarin �r hafa Stj�rnusko�unarf�lag Seltjarnarness og Stj�rnufr��ivefurinn sta�i� fyrir n�mskei�um um stj�rnufr��i og stj�rnusko�un.
N�sta n�mskei� fyrir byrjendur (13 �ra og eldri) ver�ur haldi� �ann 11. og 12. febr�ar. Fari� ver�ur � stj�rnusko�un �egar ve�ur leyfir.
Skr�ning er hafin og eru n�nari uppl�singar � vefs��u um n�mskei�.
28.1.2014 | 10:31
�g�t hugmynd sem virkar �v� mi�ur ekki
Nor�urlj�sar�r hlj�ma eins og �g�tis hugmynd, en koma raun a� frekar takm�rku�u gagni ef nj�ta � nor�urlj�sanna.
R�rin �rengja sj�nsvi�i� verulega svo f�lk s�i ekki nema �rl�tinn hluta af himninum � einu og �ar af lei�andi nor�urlj�sunum, ef �au eru � anna� bor� � �eim sta� sem r�rin beinast. Nor�urlj�sin missa d�l�ti� mikilfengleika sinn ef ma�ur s�r �au ekki � �llu s�nu veldi. �au eru svo n�l�gt okkur og v��fe�m � himninum a� lang besta lei�in til a� sko�a �au er me� �v� a� horfa til himins �n sj�nt�kja, e�a einhvers sem sker�ir sj�nsvi�i�.�
�ar a� auki er lj�smengun ekki l�ti� og sta�bundi� vandam�l sem h�gt er a� losna vi� me� 8 metra h�um r�rum. Lj�smengun liggur eins og risavaxinn hj�pur yfir borgum og b�jum sem n�r l�ka langt �t fyrir b�ina og l�ka langt upp � himinninn. Ma�ur losnar ekki vi� lj�smengun ��tt horft s� � gegnum r�r, �a� �ekkjum vi� vel sem rembumst vi� a� sko�a stj�rnur �r borginni.
�a� eina sem svona r�r g�ti gert er a� draga �r gl�ju fr� n�l�gum lj�sastaurum, svona eins og �egar ma�ur notar h�ndina sem skyggni � s�lr�kum degi. Og ef �a� er hugmyndin m�ttu r�rin vera miklu styttri, h�lfur metri kannski og keilulaga til a� v�kka sj�nsvi�i�.
�v� mi�ur er eina lei�in til a� losna vi� lj�smengun s� a� draga verulega �r henni, til d�mis me� �v� a� lagf�ra lj�sastaura og perur e�a fara �t fyrir hana.
�g�t hugmynd, sem �v� mi�ur virkar ekki vel � prakt�k. �
- S�var Helgi�
![]() |
Nor�urlj�sin � gegnum r�r |
Tilkynna um �vi�eigandi tengingu vi� fr�tt |
V�sindi og fr��i | Breytt 29.1.2014 kl. 22:58 | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (4)
30.12.2013 | 23:19
Loftmynd af Tunglgy�junni og Kan�nunni
K�nverski tunglkanninn Change 3 lenti � Regnhafinu �ann 14. desember s��astli�inn. Sk�mmu eftir lendingu �k l�till jeppi, sem er me� � f�r og kallast Yutu e�a Kan�nan, af lendingarfarinu og h�f a� rannsaka ��ur �kanna�a tegund af hrauni � yfirbor�i tunglsins.
� J�lan�tt flaug Lunar Reconnaissance Orbiter (LRO) geimfar NASA yfir lendingarsta�inn. Geimfari� var � um 150 km h�� �egar �a� t�k �essa mynd af Change 3 og Yutu.
Mynd: NASA/GSFC/Arizona State University
Mynd: NASA/GSFC/Arizona State University
Change 3 lenti um 60 metrum austan vi� barm 450 metra brei�s og 40 metra dj�ps �rekstrag�gs. � gegnum lendingarsv��i� liggur l�ka 100 km langur og 10 km brei�ur hryggur.
Yutu � tunglinu
Myndin fr� LRO er ekki � jafn mikilli upplausn og myndir geimfarsins af lendingarsv��um Apollo lei�angranna. �st��an er s� a� eftir a� meginlei�angri geimfarsins lauk var brautin h�kku� upp � 150 km til a� lengja l�ft�ma �ess um tungli�.
� �essari h�� ver�ur geimfari� fyrir minni �hrifum fr� ��ttingum, sta�i �ar sem �yngdartog tunglsins er �venju sterkt. � �essari h�� n�r geimfari� ekki h�lfs metra upplausn l�kt og ��ur. Myndin sem h�r s�st er me� um eins og h�lfs metra upplausn. Jeppinn svo st�r en kemur vel fram � myndinni vegna s�larrafhla�a hans sem gera hann bjartari.
Til samanbur�ar s�st h�r mynd fr� LRO af lendingarsta� tunglferjunnar Orion � lei�angri Apollo 16, fimmtu m�nnu�u tunglfer�inni, � Descartes h�lendinu og f�tspor John Young og Charlie Duke r�mum 40 �rum s��ar. A� sj�lfs�g�u ver�ur fjalla� um lei�angurinn � Kapphlaupinu til tunglsins �egar �ar a� kemur.
LRV er tunglb�llinn sem h�r s�st �samt lei�angursstj�ranum John Young.
- S�var Helgi
20.12.2013 | 22:56
45 �r li�in fr� �v� a� ein �hrifamesta lj�smynd s�gunnar var tekin
� a�fangadagskv�ld ver�a 45 �r li�in fr� �v� a� ein �hrifamesta og fr�gasta lj�smynd s�gunnar var tekin.
�egar geimfarar um bor� i Apollo 8 voru � sinni fj�r�u fer� � kringum tungli� �ann 24. desember �ri� 1968, s�u �eir J�r�ina r�sa yfir gr�u, l�flausu yfirbor�i tunglsins. Geimfarinn Bill Anders t�k �� �essa fr�gu mynd:
Hugsa s�r! Um j�lin fyrir 45 �rum gat f�lk � fyrsta sinn � s�gunni horft � tungli� og sagt a� �arna uppi v�ru menn! �a� sem �g g�fi fyrir a� fara aftur � t�mann og upplifa �a�.
� Stj�rnufr��ivefnum er meiri fr��leikur um myndina.
Fjalla� var um lei�angur Apollo 8 � ellefta ��tti Kapphlaupsins til tunglsins en � hann m� hl��a h�r.
�etta er upp�halds Apollo geimfer�in m�n og au�vita� m�n upp�halds lj�smynd l�ka.
- S�var Helgi
19.12.2013 | 22:15
Meiri fr��leikur um Gaia
�etta er st�r dagur fyrir Geimv�sindastofnun Evr�pu. Gaia geimsj�naukinn hefur veri� � undirb�ningi � 13 �r og er listasm�� enda �urfa m�lingar hans a� vera fyrsta flokks.
Sj�naukinn mun skanna himinninn og skr�setja um einn milljar� stjarna og annarra stjarnfr��ilegra fyrirb�ra. Hann � a� m�la hli�run stjarnanna og �annig finna �t fjarl�g�ir �eirra, en einnig veita okkur lykiluppl�singar um hitastig stjarna, st�r�ir, massa og efnasamsetningu �eirra.�
� Stj�rnufr��ivefnum er a� sj�lfs�g�u mikill fr��leikur um �ennan merkilega sj�nauka.
Einnig spjalla�i undirrita�ur � dag vi� stj�rnendur S��degis�tvarpsins � R�s 2 um sj�naukann.
- S�var Helgi
![]() |
Gaia kortleggur geiminn |
Tilkynna um �vi�eigandi tengingu vi� fr�tt |
17.12.2013 | 20:53
Forvitnilegur lendingarsta�ur Chang'e 3
�a� var s�rstaklega �n�gjulegt a� fylgjast me� velheppna�ari lendingu k�nverska geimfarsins Change 3 � tunglinu s��astli�inn laugardag. �a� var eitthva� magna� vi� a� horfa � beina sj�nvarps�tsendingu fr� tunglinu og horfa svo � tungli� � gegnum sj�nauka �rf�um m�n�tum s��ar. �arna var geimfar a� lenda, r�tt ��an, og b�ll a� aka!
Chang'e 3 � tunglinu s�� me� augum tungljeppans Yutu. Mynd: CNSA/CCTV
Yutu � tunglinu s�� fr� Chang'e 3 lendingarfarinu. Mynd: CNSA/CCTV
Geimfari� lenti r�tt austan vi� fyrirhuga�an lendingarsta�, r�tt fyrir utan Regnbogafl�a (Sinus Iridum) � nor�urhluta Regnhafsins (Mare Imbrium).
Og eiginlega er �essi lendingarsta�ur jar�fr��ilega enn �hugaver�ari en hinn. Change 3 situr nefnilega � tegund af hrauni sem aldrei hefur veri� rannsaka� ��ur � tunglinu.
Change 3 lenti �samt Yutu jeppanum vi� austurbr�n gr��armikils hraunfl�ka sem er dekkra en eldra og lj�sara hraun � Regnhafinu. Litr�fsgreiningar hafa einmitt s�nt a� hrauni� sem Change 3 er � er �venju t�tanr�kt, � me�an lj�sari hraunin eru t�tansnau�. Litamunurinn � hraununum s�st vel � myndinni h�r undir.
Chang'e 3 lenti � t�tanr�ku hrauni � Regnhafinu (�rin bendir � lendingarsta�inn). Mynd: LPOD/Chuck Wood�
H�fin � tunglinu eru risavaxnar �rekstrad�ldir sem fyllst hafa upp af �essum hraunum. � Regnhafinu eru nokkur af mestu hraunum tunglsins. Hrauni� sem Change 3 er � kom �r gosst��vum sem eru 700 km fyrir sunnan lendingarsta�inn. �a� a� hrauni� hafi runni� svo langt bendir til �ess a� �a� hafi veri� mj�g �unnflj�tandi, mun meira en d�miger� �unnflj�tandi basalthraun � J�r�inni. Hvers vegna? Change 3 getur vonandi hj�lpa� til vi� a� svara �v�.
Hraunin � Regnhafinu vir�ast l�ka mun yngri en samb�rilegar hraunsl�ttur sem kanna�ar hafa veri� � tunglinu.
Aldur yfirbor�a � s�lkerfinu er fundinn �t fr� fj�lda loftsteinag�ga. �v� fleiri g�gar, �v� eldra er yfirbor�i�. � tunglinu er aldur sv��is ��tla�ur �t fr� fj�lda g�ga og hann s��ann borinn saman vi� sv��in sem s�ni eru til fr� eftir heims�knir Apollo lei�angranna og sov�sku Luna geimfaranna, en �au hafa veri� aldursgreind.
�t fr� �essum uppl�singum hefur veri� ��tla� a� hraunin � Regnhafinu s�u me� yngstu hraunum tunglsins e�a milli 1 og 2,5 milljar�a �ra. Til samanbur�ar eru flest �au sv��i sem menn heims�ttu � Apollo lei��ngrunum milli 3,1 og 3,8 milljar�a �ra. Og �ar sem ve�run er mj�g h�g � tunglinu hafa uppl�singar um myndun hraunanna var�veist vel.
Fyrst hraunin � Regnhafinu eru ung er berghulan (jar�vegur tunglsins) �ynnri en � m�rgum ��rum st��um. Fyrir viki� hafa litlir g�gar grafist ni�ur � berggrunninn undir berghulunni.
� lendingarsta� Change 3, um t�u metra fr�, s�st 10-12 metra brei�ur g�gur og grj�t � b�rmum hans. Grj�ti� er �r berggrunninum fyrir ne�an huluna, svo l�klega er �ykkt hennar a�eins 2-3 metrar. � lendingarsta� Apollo 11, sem lenti � einu elsta tunglhafinu, var �ykkt hulunnar um og yfir 6 metrar. Ratsj�in � Yutu ver�ur notu� til a� m�la �ykkt hulunnar og hraunlaganna fyrir ne�an.
� a�fangadag fl�gur Lunar Reconnaissance Orbiter yfir lendingarsta�inn og smellir �� af myndum af Chang'e 3 og Yutu � yfirbor�inu.�
Erfitt er a� n�lgast g�gn fr� Chang'e 3 sem sk�rir hvers vegna flestar myndir sem vi� sj�um, eins og ��r fyrir ofan, eru skj�skot �r fr�ttat�mum. Vitgrannir bandar�skir p�lit�kusar koma � veg fyrir a� NASA megi taka ��tt � lei�angrinum, deila g�gnum me� K�na og birta uppl�singar � s�num vefs��um. P�lit�kusarnir �ttast a� K�nverjar muni stela t�kni �eirra.�
�etta kemur s�r illa fyrir annan bandar�skan lei�angur sem n� er � braut um tungli�, LADEE, sem safnar uppl�singum um n�fur�unnan lofthj�pinn sem umlykur tungli�. V�sindamenn LADEE hafa �ska� eftir� g�gnum fr� K�nverjum um lendingu Chang'e 3 �ar sem �au snerta beint m�lingar LADEE.
Evr�pa (ESA) er hins vegar � samstarfi vi� k�nverska v�sindamenn. A� s�gn lei�angursstj�ra ver�a g�gn ger� opinber me� t�� og t�ma.�
- S�var Helgi
V�sindi og fr��i | Breytt 18.12.2013 kl. 09:30 | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2013 | 21:59
K�nverska geimfari� Chang'e 3 er lent � tunglinu!
Yutu tungljeppi K�nverja. Teikning: Glen Nagle
Uppf�rt kl. 21:15 laugardaginn 14. desember
Yutu jeppinn er farinn af sta�!
Emily Lakdawalla hj� The Planetary Society �tbj� �essar gif myndir af jeppanum aka af sta� (myndunum er hra�a�)
�
Uppf�rt kl. 13:15 laugardaginn 14. desember�
Chang'e 3 lenti heilu og h�ldnu � tunglinu fyrir �rf�um m�n�tum, r�tt � undan ��tlun! Til hamingju K�nverjar! Vi� f�um vonandi fyrstu myndirnar � kv�ld og birtum ��r a� sj�lfs�g�u h�r hj� okkur!
Fyrsta myndin er h�r undir og s�nir grj�t � kringum l�tinn g�g.
- - �
Fremur l�ti� hefur veri� fjalla� um k�nverska geimfari� Change 3 � �slenskum fj�lmi�lum. �a� er mj�g mi�ur �v� lei�angurinn er s�gulegur: �etta � fyrsta sinn sem K�nverjar lenda � tunglinu og fyrsta mj�ka tungllendingin s��an �ri� 1976.
Change 3 � a� lenda � tunglinu laugardaginn 14. desember klukkan 13:40 a� �slenskum t�ma, um �a� bil tveimur stundum fyrr en ��tla� var. Geimfarinu var skoti� � loft 1. desember s��astli�inn og hefur vari� undanf�rnum d�gum � braut um tungli�. H�gt er a� lesa meira um geimfari� � Stj�rnufr��ivefnum.
V�sindamenn og �hugamenn um tunglranns�knir b��a spenntir eftir a� geimfari� lendi og hefji st�rf � M�nanum. Lendingarferli� hefst � 15 km h�� yfir tunglinu. � um 100 metra h�� tekur sj�lfst�ring geimfarsins vi�. �� munu myndav�lar og t�lvur um bor� � geimfarinu sj� um a� finna heppilegan lendingarsta�. � 4 metra h�� ver�ur sl�kkt � bremsuflaugunum og lendir fari� s��an mj�klega � tunglinu.
Eftir lendingu mun Change 3 lendingarfari� opna s�larrafhl��urnar og hla�a jeppann Yutu (Kan�nuna, g�lud�r k�nversku tunglgy�junnar Change). �rf�um klukkustundum eftir lendingu mun jeppinn aka af lendingarfarinu og stuttu s��ar f�um vi� myndir af b��um f�rum � yfirbor�i tunglsins.
V�ntanlega ver�ur h�gt a� fylgjast me� umfj�llun um lendinguna hj� k�nversku sj�nvarpsst��inni CCTV.
Hva� � Change 3 a� rannsaka?
Yfirbor� tunglsins skiptist � tvennt: � lj�sleit h�lendissv��i og d�kkleit l�glendissv��i sem vi� k�llum h�f. Munurinn � litnum er f�lginn � berginu sem myndar sv��in. D�kka litinn � h�funum m� rekja til basalts en lj�sa litsins til lj�sleitrar bergtegundar sem kallast anort��s�t.
Change 3 � a� lenda � Regnbogafl�a (Sinus Iridum) � Regnhafinu (Mare Imbrium), einu af d�kku sv��unum sem vi� sj�um me� berum augum � tunglinu. Ekki er vita� n�kv�mlega hvar geimfari� lendir en l�klegt �ykir a� �a� ver�i skammt fr� g�gnum Laplace A.
Lendingarsta�ur Chang'e 3 � Regnbogafl�a (Sinus Iridum) � Regnhafinu (Mare Imbrium) � tunglinu. Mynd: NASA/GSFC/Arizona State University
�ri� 1970 lenti sov�ska geimfari� Luna 17 me� jeppann Lunokhod 1 um 250 km su�vestur af sama g�g. S� jeppi starfa�i � t�plega �r og �k � �eim t�ma t�u og h�lfan k�l�metra.
Sov�ska lendingarfari� Luna 17 � tunglinu. � kringum �a� eru hj�lf�r jeppans Lunokhod 1 en hann sj�lfur s�st ekki � myndinni. Mynd: NASA/GSFC/Arizona State University�
Laplace A er �hugaver�ur ranns�knarsta�ur. Hann er tilt�lulega ungur g�gur (nokkur hundru� millj�n �ra), um 8 km brei�ur og 1.600 m dj�pur. � g�gb�rmunum sj�st nokkur mismunandi bergl�g og berghlaup (skri�ur). � g�gbotninum er storknu� �rekstrarbr��, nokkurs konar frosi� st��uvatn �r berginu sem br��na�i vi� �reksturinn, um 2.500 metrar � �verm�l.
Laplace A g�gurinn. Mynd: NASA/GSFC/Arizona State University�
Laplace A er gott d�mi um ungan g�g sem mynda�ist � basalthafi. Aki jeppinn a� g�gnum, mun hann aka � gegnum efnisletturnar fr� honum. Fj�rst g�gnum er efni� sem var grynnst e�a vi� yfirbor�i�, en vi� g�gbarmana er efni� sem gr�fst upp af mestu d�pi. � �ennan h�tt ver�ur h�gt a� f� inns�n berg � mismunandi d�pi � tunglinu.
Enn er margt � huldu um basalth�fin � tunglinu en jeppinn Yutu getur hj�lpa� okkur a� svara nokkrum spurningum um �au, til d�mis um �ykkt hraunanna, samsetningu �eirra og hvort og �� hvernig �au breyttust me� t�manum. � jeppanum er einnig ratsj� sem s�r ni�ur � allt a� 100 metra d�pi. Allar �essar uppl�singar g�tu sagt okkur �mislegt n�tt um eldgosas�gu tunglsins og �ar af lei�andi �r�unars�gu �ess.
Hinga� til hafa hvorki m�nnu� n� �m�nnu� geimf�r lent n�l�gt ferskum �rekstrag�gum � tunglinu. Reyndar voru hugmyndir uppi um a� senda einn af afl�stu Apollo lei��ngrunum a� g�gnum Tycho snemma � �ttunda �ratugnum.
Lj�st er a� Change 3 mun veita okkur n�ja s�n � tungli� og �ess vegna eru v�sindamenn um allan heim mj�g spenntir fyrir lei�angrinum.
�egar Change 3 ver�ur lent � tunglinu mun ekki l��a � l�ngu �ar til Lunar Reconnaissance Orbiter geimfar NASA kemur auga � geimfari� og jeppann � Regnbogafl�a. Vi� hl�kkum til a� sj� ��r myndir!
A� endingu, ef einhver hefur �huga skrifa�i �g stuttan pistil um geimkapphlaup Indverja og K�nverja � n�justu (17.) �tg�fu Kjarnans.
- S�var Helgi Bragason
V�sindi og fr��i | Breytt 14.12.2013 kl. 22:59 | Sl�� | Facebook | Athugasemdir (1)