„Nígerkongótungumál“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip |
|||
(2 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
== Ættkvíslir == |
== Ættkvíslir == |
||
{{Stækka}} |
|||
* [[Kordófanísk mál]] |
* [[Kordófanísk mál]] |
||
* [[Mande-mál]] |
* [[Mande-mál]] |
Nýjasta útgáfa síðan 25. apríl 2015 kl. 12:07
Nígerkongó-tungumál eru málaflokkur sem oftast hefur verið skilgreindur sem sjálfstæð ætt en er nú oft greindur sem önnur megingrein níger-kordófan málaættarinnar. 1532 tungumál og mállýskur teljast til þessa málaflokks. Nútímamál sem tilheyra þessari ætt eru til dæmis svahílí, abanjommál og adelska.
Ættkvíslir
[breyta | breyta frumkóða]- Kordófanísk mál
- Mande-mál
- Atlantíkkongó tungumál (getur verið skipt í Voltakongó tungumál og Atlantík tungumál)
- Voltaísk tungumál eða gúrmal
- Krú tungumál
- Kva-mál
- Benúe-kongó tungumál
Nígerkongótungumál | ||
---|---|---|
Abanjommál | Adelska | Akanmál | Anló | Atabaskamál | Chichewa | Svahílí |