„Staðalform“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Staðalform er það þegar tala er geymd sem margfeldi kommutölu og tíu í veldi af heilli tölu. |
m Tók aftur breytingar 89.160.199.229 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Holtseti Merki: Afturköllun |
||
(28 millibreytinga eftir 24 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Staðalform''' eða '''tugveldisform''' er ritháttur tölu sem mikið er notaður í vísindum til þess að auðvelda samanburð stærða. Ef rita á tölu ''c'' á staðalformi er hún skrifuð sem margfeldi tölu ''a'' á hálfopna bilinu 1,0 og 10 í heiltöluveldi, þ.e: |
|||
Staðalform er það þegar tala er geymd sem margfeldi kommutölu og tíu í veldi af heilli tölu. |
|||
:<math>c = a \times 10^b </math> |
|||
Til að mynda mætti rita töluna {{formatnum:5720000000}} sem <math>5{,}72\times 10^9</math>. |
|||
{{stubbur|stærðfræði}} |
|||
[[Flokkur:Tölusetning]] |
|||
[[Flokkur:Mæling]] |
Nýjasta útgáfa síðan 30. maí 2021 kl. 18:29
Staðalform eða tugveldisform er ritháttur tölu sem mikið er notaður í vísindum til þess að auðvelda samanburð stærða. Ef rita á tölu c á staðalformi er hún skrifuð sem margfeldi tölu a á hálfopna bilinu 1,0 og 10 í heiltöluveldi, þ.e:
Til að mynda mætti rita töluna 5.720.000.000 sem .