Staðalform
Útlit
Staðalform eða tugveldisform er ritháttur tölu sem mikið er notaður í vísindum til þess að auðvelda samanburð stærða. Ef rita á tölu c á staðalformi er hún skrifuð sem margfeldi tölu a á hálfopna bilinu 1,0 og 10 í heiltöluveldi, þ.e:
Til að mynda mætti rita töluna 5.720.000.000 sem .