„4. janúar“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ext:4 jeneru |
Ptbotgourou (spjall | framlög) m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: ext:4 eneru |
||
Lína 76: | Lína 76: | ||
[[et:4. jaanuar]] |
[[et:4. jaanuar]] |
||
[[eu:Urtarrilaren 4]] |
[[eu:Urtarrilaren 4]] |
||
[[ext:4 |
[[ext:4 eneru]] |
||
[[fa:۴ ژانویه]] |
[[fa:۴ ژانویه]] |
||
[[fi:4. tammikuuta]] |
[[fi:4. tammikuuta]] |
Útgáfa síðunnar 19. júlí 2012 kl. 12:54
Snið:JanúarDagatal 4. janúar er 4. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 361 dagur (362 á hlaupári) er eftir af árinu.
Atburðir
- 275 - Evtýsíanus varð páfi.
- 1465 - Jöns Bengtsson Oxenstierna biskup sigraði Karl Knútsson Bonde í orrustu á ís við Stokkhólm.
- 1642 - Enska borgarastyrjöldin hófst með því að Karl 1. Englandskonungur reyndi að láta handtaka fimm þingmenn.
- 1896 - Utah var tekið inn sem 45. fylki Bandaríkjanna.
- 1917 - Fyrsta íslenska ráðuneytið undir forsæti Jóns Magnússonar tók til starfa.
- 1951 - Kóreustríðið: Kínverjar og Norður-Kóreumenn hertóku Seúl.
- 1958 - Edmund Hillary náði á Suðurpólinn.
- 1960 - Fríverslunarsamtök Evrópu voru stofnuð í Stokkhólmi.
- 1991 - Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi meðferð Ísraela á Palestínumönnum.
- 1994 - Mikill samdráttur varð í herstöðinni á Keflavíkurflugvelli. F-15 orrustuþotum var fækkað úr 12 í 4, hlustunar- og miðunarstöð lokað og hermönnum fækkað um tæplega 400 í áföngum.
- 2004 - Spirit, könnunarfar NASA lenti á Mars klukkan 04:35 UTC.
- 2006 - Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels var lagður inn á sjúkrahús með alvarlegar heilablæðingar. Ehud Olmert varaforsætisráðherra tók tímabundið við völdum.
- 2010 - Skýjakljúfurinn Burj Khalifa í Dúbæ, Sameinuðu arabísku furstadæmunum var vígður við hátíðlega athöfn.
Fædd
- 1643 - Isaac Newton, enskur vísindamaður (d. 1727)
- 1896 - Magnús Guðbrandsson, íslenskur knattspyrnumaður (d. 1991)
- 1897 - Árni Pálsson, íslenskur verkfræðingur (d. 1970).
- 1940 - Gao Xingjian, kínverskur rithöfundur.
Dáin
- 1656 - Þorlákur Skúlason, Hólabiskup (f. 1597).
- 1891 - Konráð Gíslason, málfræðingur og einn Fjölnismanna (f. 1808).
- 1941 - Henri Bergson, franskur heimspekingur (f. 1859).
- 1952 - Loftur Guðmundsson, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður (f. 1892).
- 1960 - Albert Camus, franskur rithöfundur (f. 1913).
- 1968 - Jón Helgason, stórkaupmaður og glímukappi (f. 1884).
- 2006 - Maktoum bin Rashid Al Maktoum, fursti í Dúbæ (f. 1943).
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Category:4 January.