Fara í innihald

„Kerti (sprengihreyfill)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: fr:Bougie d'allumage er gæðagrein; útlitsbreytingar
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
 
Lína 4: Lína 4:


[[Flokkur:Vélfræði]]
[[Flokkur:Vélfræði]]

{{Tengill GG|fr}}

Nýjasta útgáfa síðan 26. mars 2015 kl. 18:42

Kerti (einnig kveikikerti) er hlutur í sprengihreyfli. Hlutverk þess er að umbreyta rafspennu frá háspennukefli hreyfilsins í neista, efst í brunahólfi sprengihreyfils. Neistinn frá kertinu kveikir í eldsneyti sprengihreyfilisins á réttum tímapunkti. Við það þenst eldsneytið út og þrýstir stimplinum út, sem snýr sveifási sprengihreyfils í hálfhring.

  Þessi tæknigrein sem tengist bílum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.