Nígerkongótungumál
Útlit
Nígerkongó tungumál eru ætt 1532 tungumála og mállýskna. Nútímamál sem tilheyra þessari ætt eru t.d. Svahílí, Abanjommál, og Adelska.
Ættkvíslir
- ? Mandémál
- Atlantíkkongó tungumál (getur verið skipt í Voltakongó tungumál og Atlantík tungumál)