Fara í innihald

Nígerkongótungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 3. febrúar 2014 kl. 07:11 eftir Xqbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. febrúar 2014 kl. 07:11 eftir Xqbot (spjall | framlög) (Vélmenni: de:Niger-Kongo-Sprachen er úrvalsgrein; útlitsbreytingar)

Nígerkongó-tungumál eru málaflokkur sem oftast hefur verið skilgreindur sem sjálfstæð ætt en er nú oft greindur sem önnur megingrein níger-kordófan málaættarinnar. 1532 tungumál og mállýskur teljast til þessa málaflokks. Nútímamál sem tilheyra þessari ætt eru til dæmis svahílí, abanjommál og adelska.

Ættkvíslir

Þessi greinarhluti er of stuttur, þú getur hjálpað til með því að bæta við hann.


Nígerkongótungumál
Abanjommál | Adelska | Akanmál | Anló | Atabaskamál | Chichewa | Svahílí

Snið:Tengill ÚG