Fara í innihald

Vaxtarrækt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. janúar 2024 kl. 14:33 eftir Logiston (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. janúar 2024 kl. 14:33 eftir Logiston (spjall | framlög) (Bjó til síðu)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stytta af Herakles

Vaxtarrækt er íþróttagrein með það að markmiði að móta líkamann í fegrunarskyni. Ýmis konar styrktarþjálfun er stunduð til þess að stuðla að uppbyggingu vöðva sem var upphaflega innblásin af grískri höggmyndalist.

Algengt er að íþróttamenn í vaxtarrækt nýti sér vefaukandi stera til þess að stækka vöðvanna.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.