Fara í innihald

Canonical XML

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Canonical XML eða staðal-XML er staðalform XML. Hugmyndin er að auðvelda samanburð á XML-skjölum með því að staðla þau (samræma til dæmis leturbil, línubil, gæsalappir o.s.frv.). Canonical XML-skjöl notast við UTF-8-stafasettið, tákna línubil með 0x0A, eru með samræmd stafabil í eigindum, nota ekki CDATA-kafla og nota ekki einstæð tög heldur alltaf bæði upphafs- og endatög, sem dæmi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.