Fara í innihald

Íris (blóm)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íris (blóm)
Iris sibirica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Iridaceae
Ætt: Iridoideae
Ættflokkur: Irideae
Ættkvísl: Iris
Einkennistegund
Iris germanica
L.
Subgenera

Hermodactyloides
Iris
Limniris
Nepalensis
Scorpiris
Xiphium

Samheiti

Belamcanda
Hermodactylus
Iridodictyum
Juno
Junopsis
Pardanthopsis
×Pardancanda
Xiphion

Iris er ættkvísl um 260–300,[1][2] tegunda blómstrandi plantna með skrautlegum blómum. Nafnið kemur úr grísku orðinu yfir regnboga, sem er einnig nafnið á Grísku gyðju regnbogans , Íris. Sumir höfundar telja að nafnið vísi til fjölda blómlita í ættkvíslinni.[3] Auk þess að vera fræðiheitið, er íris almennt heiti yfir allar tegundir ættkvíslarinnar auk nokkurra náskyldra ættkvísla. Hún er vinsælt garðblóm.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „WCSP: Iris“. World Checklist of Selected Plant Families. Sótt 2. júní 2014.[óvirkur tengill]
  2. „Iris“. Pacific Bulb Society. 26. nóvember 2011. Sótt 3. mars 2012.
  3. Manning, John; Goldblatt, Peter (2008). The Iris Family: Natural History & Classification. Portland, Oregon: Timber Press. bls. 200–204. ISBN 0-88192-897-6.

Bibliography

[breyta | breyta frumkóða]

Grasafræði

[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.