Ósérplægni
Útlit
Ósérplægni[1] kallast meðvituð og óeigingjörn umhyggja fyrir velferð annarra, sem kemur oft fram með því að veita aðstoð og greiða eða með því að sýna hjálpsemi og samvinnu.[2] Börn þroska með sér ósérplægni er þau þroskast og eldast,[2] en 2 ára krakkar reyna að sýna ósérplægni.[3]
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Orðið „altruism“
- ↑ 2,0 2,1 Þroskasálfræði 2004[óvirkur tengill]
- ↑ 14 Kafli Árásargirni, ósérplægni og siðgæðisþroski Geymt 8 mars 2007 í Wayback Machine 15 nóv. 2006