Fara í innihald

Þarsis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1. Ólympusfjall
2. Tarsis Tholus
3. Ascraeusfjall
4. Pavonisfjall
5. Arsiafjall
6. Marinerdalirnir
Noctis Labyrinthus hluti Marinerdalanna (neðst til hægri) og þau þrjú þeirra fjögurra fjalla á Þarsisbungunni sem saman kallast Þarsisfjöllin, frá efsta hluta myndarinnar og niður: Ascraeusfjall, Pavonisfjall og Arsiafjall

Þarsis er hálendi á reikistjörnunni Mars staðsett vestan við Valles Marineris gljúfrin. Á því er Þarsisbungan en á henni eru staðsett nokkur stærstu fjöll sólkerfisins.

Landafræði

[breyta | breyta frumkóða]

Þarsisbungan nær allt að 10 km hæð og er um 30 milljón km²flatarmáli