1255
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1255 (MCCLV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 14. janúar - Bardagi í Geldingaholti í Skagafirði. Oddur Þórarinsson féll eftir frækilega vörn.
- 19. júlí - Bardagi á Þveráreyrum í Eyjafirði milli Eyjólfs ofsa Þorsteinssonar og þeirra Þorgils skarða Böðvarssonar og Þorvarðar Þórarinssonar.
- Hákon konungur sendir hirðmann sinn, Ívar Englason, til Íslands til að reyna að fá landsmenn til að játa sér skatt.
Fædd
Dáin
- 14. janúar - Oddur Þórarinsson (f. 1230)
- 19. júlí: Eyjólfur ofsi Þorsteinsson.
- Aron Hjörleifsson dó í Noregi.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Albigensakrossferðinni lauk þegar síðasta vígi Katara féll í Suður-Frakklandi.
- Lissabon varð gerð að höfuðborg Portúgals.
- Hafnarborgin Königsberg í Prússlandi við Eystrasalt stofnuð af Otakar 2. konungi Bæheims.
Fædd
- Duccio di Buoninsegna, ítalskur listmálari (d. 1319).
- Albrekt 1., keisari (d. 1308).
Dáin