1547
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1547 (MDXLVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Vor - Ormur Sturluson varð lögmaður norðan og vestan.
- Haust - Gissur Einarsson biskup lét taka niður krossinn helga í Kaldaðarnesi og taka af honum gull og gersemar sem fólk hafði borið á hann.
- Bjarnanesreið síðari.
Fædd
- 30. september - Halldóra Árnadóttir, biskupsfrú á Hólum, kona Guðbrands Þorlákssonar (d. 1585).
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 28. janúar - Játvarður 6. varð konungur Englands.
- 31. mars - Hinrik 2. varð konungur Frakklands.
- Apríl - Katrín Parr, ekkja Hinriks 8. Englandskonungs, giftist leynilega Thomas Seymour, innan við þremur mánuðum eftir lát konungs.
- Ívan grimmi stórfursti Moskóvíta tekur sér fyrstur titilinn tsar yfir Rússlandi.
Fædd
- 21. febrúar - Claude, hertogaynja af Lorraine, kona Karls 3. hertoga (d. 1575).
- 29. september - Miguel de Cervantes, spænskur rithöfundur, skáld og leikskáld (d. 1616).
Dáin
- 28. janúar - Hinrik 8. Englandskonungur (f. 1491).
- 31. mars - Frans 1. Frakkakonungur (f. 1494).
- 2. desember - Hernán Cortés, spænskur landvinningamaður (f. 1485).