1812
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1812 (MDCCCXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Sektir fyrir barneignir ógifts fólks (ákvæði úr Stóradómi) voru numdar úr gildi.
- Apríl - Mannskaðaveður í Önundarfirði, sjö skip með 52 mönnum fórust.
Fædd
- 16. janúar - Jón Pétursson háyfirdómari (d. 1896).
- 13. nóvember - Páll Melsteð, sagnfræðingur (d. 1910).
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 30. apríl - Louisiana varð 18. fylki Bandaríkjanna.
- 11. maí - Spencer Perceval, forsætisráðherra Bretlands var myrtur.
- 1. júní - Stríðið 1812: Bandaríkin lýstu yfir stríði við Bretland í annað og síðasta sinn.
- 24. júní - Rússlandsherför Napóleons: Napóleon Bónaparte réðist inn í Rússland. Herinn komst til Moskvu en tókst ekki að hafa vetursetu þar og miklar hörmungar biðu franska hersins á undanhaldinu.
- 5. nóvember - James Madison sigraði DeWitt Clinton í forsetakosningum í Bandaríkjunum.
- Fyrsta bindi Grimmsævintýra kom út í Þýskalandi.
- Helsinki varð höfuðborg Finnlands og tók við af Turku.
- Borgin Columbus í Ohio var stofnuð.
Fædd
- 7. febrúar - Charles Dickens, breskur rithöfundur (d. 1870).
- 10. apríl - Arthur Edmund Denis Dillon lávarður (d. 1892).
- 14. október - Carl Christoffer Georg Andræ danskur forsætisráðherra (d. 1893).
Dáin