Fara í innihald

1812-forleikurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

1812-forleikurinn er frægur forleikur eftir Tsjaíkovskíj. Verkið fjallar um sigur Rússlands á Frakklandi, í kjölfar Rússlandsherferðar Napóleons í Napóleonsstyrjöldunum.[1]

Forleikurinn var fyrst fluttur í dómkirkju Krists frelsarans í Moskvu þann 20. ágúst 1882.

  1. Andreas Hüttel og Frederik Cilius (7. juni 2013). „Nr. 14: Tjajkovskij: 1812 Ouverturen“. Klassisk Top 50; P2, DR. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 5. ágúst 2014.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.