Fara í innihald

Afar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Afar (afarska: Qafár) eru þjóðflokkur í Afríku, einkum Eþíópíu. Afar hafa sitt eigið tungumál og sérstaka menningu. Fjöldi Afa er um 1,2 milljónir. Fátækt er mikil og ólæsi útbreitt en einungis 1-3 prósent Afa eru læsir.