Fara í innihald

Arelerland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Unofficial flag
Unofficial flag
Arrondissement of Arlon

Arelerland (lúxemborgska: Arelerland; þýska: Arelerland; franska: Pays d'Arlon ; hollenska: Land van Aarlen) er hefðbundna lúxemborgsku-mælandi landsvæðið í Belgísku Lóþringu, sem er núna byrjað að mæla frönsku. Arlon er höfuðborg landsvæðisins og menningar- og efnahagsmiðstöð landsins.

Landsvæðið er við Gaume að vestan og Lúxemborg við svæðið að austan. Það er sunnan við Ardennes. Það er í arrondissement Arlon og gerir upp meginhluta þess, sem er hluti af héraðinu Lúxemborg.

Tvítyngd skilti í Martelange.
Tvítyngd skilti í Tontelange.

Í Arelerlandi hefur lúxemborgska verið töluð í margar aldir, tungumálið er kennt við og einnig talað í Lúxemborg. Árið 1990, Franska samfélag Belgíu viðurkenndi lúxemborgsku sem tungumál landsvæðisins, en gerði samt ekkert meir til að færa tungumálið í daglegt líf Arelerlendinga.

Tungumálatal í Arelerlandi

[breyta | breyta frumkóða]

Þessar tölur fást í tungumálatali úr Belgíska Ríkisblaðið. Hér er hægt að sjá að tungumálaskiptin yfir í frönsku úr þýsku/lúxemborgsku geta verið séð.

  • NL: Hollenska
  • FR: Franska
  • DE: Þýska (Lúxemborgska var lengi talin sem mállýska í þýsku og er því ekki talið lúxemborgsku sem sér)

Móðurmál

Ár NL
fjöldi
FR
fjöldi
DE
fjöldi
NL
hlutfall
FR
hlutfall
DE
hlutfall
1910 253 9,997 30,124 0.6% 24.8% 74.6%
1920 217 16,623 22,936 0.5% 41.8% 57.7%
1930 155 21,928 18,646 0.4% 53.8% 45.8%
1947 116 36,467 2,411 0.3% 93.5% 6.2%

Tungumálakunnáta

Eins og mörg landsvæði þar sem tungumál mætast þá er Arelerland, eins og Lúxemborg í nútímanum, fjöltungumálasvæði og hefur lengi verið það. Þó það voru til þorp sem töluðu eingöngu lúxemborgsku/þýsku þá voru einnig margir sem töluðu frönsku eða hollensku með.

Ár Eingöngu NL
fjöldi
NL & FR
fjöldi
Eingöngu FR
fjöldi
FR & DE
fjöldi
eingöngu DE
fjöldi
DE & NL
fjöldi
NL & FR & DE
fjöldi
Enginn þeirra
fjöldi
Eingöngu NL
hlutfall
NL & FR
hlutfall
Eingöngu FR
hlutfall
FR & DE
hlutfall
Eingöngu DE
hlutfall
DE & NL
hlutfall
NL & FR & DE
hlutfall
1846 299 3,909 24,275 1.0% 13.7% 85.2%
1866 68 127 3,221 6,342 19,465 23 68 1 0.2% 0.4% 11.0% 21.6% 66.4% 0.1% 0.2%
1880 362 161 3,799 9,459 16,007 8 75 60 1.2% 0.5% 12.7% 31.7% 53.6% 0.0% 0.3%
1890 7 179 4,827 13,523 14,818 14 327 2 0.0% 0.5% 14.3% 40.1% 44.0% 0.0% 1.0%
1900 144 323 6,203 18,950 10,108 11 294 1,867 0.4% 0.9% 17.2% 52.6% 28.1% 0.0% 0.8%
1910 122 415 8,045 20,670 10,892 7 238 2,165 0.3% 1.0% 19.9% 51.2% 27.0% 0.0% 0.6%
1920 94 407 11,566 20,842 6,715 2 350 1,346 0.2% 1.0% 28.9% 52.1% 16.8% 0.0% 0.9%
1930 45 432 15,914 18,456 5,562 7 326 1,763 0.1% 1.1% 39.1% 45.3% 13.7% 0.0% 0.8%
1947 14 675 27,234 9,726 733 4 1,071 1,605 0.0% 1.7% 69.0% 24.6% 1.9% 0.0% 2.7%

Sveitarfélög og þorp í Arelerlandi

[breyta | breyta frumkóða]
Kort af lúxemborgsku-mælandi svæðinu í Belgíu

Þetta eru landsvæði í Arelerlandi þar sem lúxemborgska er töluð í nútímanum eða hafa sögulega verið lúxemborgsku-mælandi svæði. Fyrst er nafnið á þorpinu/sveitarfélaginu á frönsku en svo á lúxemborgsku.

[breyta | breyta frumkóða]